Saga - 1970, Page 79
SAGAN ANDSPÆNIS 8. ÁRATUGNUM
77
ttmni á næsta áratug tengjast öðrum samfélagsfræðum
nánar en títt hefur verið til þessa. Ég held, að sagnfræðin
^uni að nokkru beinast að vandamálum, sem hafa beint
IXílitískt gildi í samtímanum, og þá geri ég því skóna, að
nyatningin til þess berist til okkar frá þeim greinum, sem
fást við samtímarannsóknir. Þetta held ég muni hafa þau
ahrif á skipulag háskólanna, að stúdentum verði gert hæg-
ara um vik að kynnast þessum greinum, þá einkum að-
íeróum þeirra og hugtakaforða. Ég tel þetta einnig munu
leiða til þess, að skipulögð hópsamvinna, sem færast mun
1 vöxt við sögulegar rannsóknir eins og aðrar, verði oft
annin þvert yfir mörk fræðigreinanna. En þetta eru
skipulagsatriði, og þeim geri ég ekki skil í dag.
Á hinn bóginn get ég ekki lokið máli mínu án þess að
ræða nokkuð um sagnfræði sem hagnýtta fræðigrein. Af
SUrnu> sem ég hef hér sagt, má ráða, að ég tel söguna að
nokkru leyti mega teljast með hagnýttum þjóðfélagsfræð-
Urn- Þá verðum við að reyna að gera okkur Ijóst, til hvers
ruð erum „hagnýttir". Þessi nauðsyn dylst t. d. ekki, þeg-
ar ^airbank prófessor telur það mikilvægt verkefni banda-
1 !skra sagnfræðinga á næsta áratug að kanna tengsl Banda-
1 ;KJanna og Austur-Asíu. Að baki því liggur sá tilgangur
gera Bandaríkjunum fært að móta skynsamlega utan-
yíkisstefnu. Þá vaknar spurningin, hvort sagnfræðingarn-
*r eigi hlut að mótun nýirar utanríkisstefnu — eða hvort
i eir hjálpi aðeins til að framkvæma þá gömlu á virkari
art- Þama lenda sagnfræðingar sem sagt í sömu klemm-
Unni °g kjameðlisfræðingarnir, — þótt lítil hætta sé á
Uv'; sem betur fer, að sagnfræðileg glöggskyggni leggi
st,iómmálamönnum jafnskæð vopn í hendur og kjarn-
eðiisfræðin. Strangt tekið verðum við á sama hátt að
sPy!’ja okkur, ef við vinnum t. d. að fátæktarrannsóknum,
'Sern áhrif hafa á opinbera stefnu í félagsmálum: Stuðlar
S art okkar að því að hefja hina afskiptu til hlutdeildar,
a að hinu, að sem hægast verði að hafa ráð þeirra í
hendi sér?