Saga - 1970, Side 81
SAGAN ANDSPÆNIS 8. ÁRATUGNUM
79
;ifleiðingai' þess. Hver veit, nema kröfur stúdenta um út-
tekt fræðanna verði t. d. til þess, að við tökum upp við
háskólana „kennslubókarannsóknir“, eða a. m. k. umræður
Urn kennslubækur skólanna, en látum uppeldisfræðinga
ekki eina um þá hitu.
-»Til hvers vinnið þið?“ lætur Bert Brecht Galileo Gali-
lei spyi-ja-io )(gg er þeirrar skoðunar, að einasta markmið
visindanna sé að létta erfiði mannlífsins. Ef vísindamenn
lá-ta síngjama valdhafa skjóta sér skelk í bringu og gera
Ser að góðu að hlaða upp þekkingu þekkingarinnar vegna,
geta vísindin orðið að vanskapningi, og þá verða nýjar
vélar þeirra aldrei annað en nýtt ok.“
Ef sagnfræðin á að eiga hlut að því að „létta erfiði
Iuannlífsins“, verður það að vera með framlagi hennar
til skólastarfsins, uppeldisins. Við erum ábyrgir fyrir því,
að þeim sem nú og marga næstu áratugi stunda skólanám,
yerði gefin hlutdeild í reynslu mannkyns um þúsundir
ara á þann hátt, að auki tilfinningalífi þeirra fjölhæfni og
lafnvægi, en hugsunum þeirra skýrleik. Ég þori ekki að
sPa því, en óska þess, að sögukennarar og sögurannsak-
endur á 8. áratugnum taki upp aukið samstarf, sem miði
að Þessu marki.
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
TILVITNANIR
EPistola CLXII.
Syn og Segn 1938. EndurprentaC: H. Koht: Pá leit etter liner i
Wstoria. Oslo 1953.
storleskriving i dag, Nordisk historikermöte i Árhus 1957. Nor-
^isk Tidskrift 1957. Endurprentað í Verda og Noreg, 1962.
Arnerican Historical Review LXXIV, 1969.
ehr: Sosiale implikasjoner av den tradisjonelle arbeidsorganisa-
J°n i Sörkedalen: Norveg 1961, 269—94.
ChU,I: GrCnerlðkka. St. Hallvard 1961, 201—301. — Christensen:
ristiania og Válerenga. Byminner 1969, nr. 3.
Vilh StlSk PersPektiv 1969, nr. 6.
y, e,m Áubert I Forskningsnytt 1969, nr. 1.
reeman-Grenville (ed.): East African Coast. Select Documents.
£?ord 1962. 69. bls.
6n des Galilei. Brecht: Gesamelte Werke, III, 1340.