Saga - 1970, Page 83
FIMM BRÉF
81
Svo sem Alþingi hafði breytt því og taldi engar líkur á,
að betri árangur næðist með því að leggja það aftur fyrir
Þingið. Fyrsta bréf Hilmars Finsens er dags. 20. okt. 1867,
en degi síðar skrifar Pétur Pétursson biskup dómsmála-
raðherra og hefur að tilefni embættistöku Rosenörn-Teil-
toanns. En það er athyglisvert, að hann fer nálega sömu
0rðum um samkomulagið á þingi og Hilmar Finsen í sínu
bréfi: ,(Men hvorledes Regjeringen end maatte betragte
^dfaldet af denne Sag, holder jeg mig forvisset om, at
ðet vil være aldeles umuligt, idetmindste i den nærmeste
^i'emtid, at opnaae et bedre Resultat og at det ikke vilde
^öre til noget at forelægge Althinget Sagen paa ny.“ Mér
Pykir ekkert líklegra en að Hilmar Finsen hafi beinlínis
arið þess á leit við biskup, sem kunnur var að hollustu við
°nung sinn og ríkisstjórn, að haga orðum sínum við
ðómsmálaráðherrann til fulltingis málinu.
Það þótti mjög tíðindum sæta á þinginu 1867, hve Jón
igurðsson tók frumvarpinu hlýlega og féllst að lokum
a það í grundvallaratriðum eftir nokkrar breytingar. Um
, ta farast Pétri biskupi svo orð í bréfinu til dómsmála-
ráðherrans: „Dette Resultat maa især tilskrives Stift-
amtmand Finsens parlamentariske Talent og den utrætte-
ge Iver, hvormed han sögte at vinde Bondepartiets Förer,
n<rvnlig Thingets Formand, Archivar J. Sigurdsson, hvilket
°Ssaa lykkedes ham.“ Mér virðist mega draga þá ályktun
orðalaginu, að þeir Finsen og Jón Sigurðsson hafi ekki
a. eins mælzt við í umræðum í málstofu alþingis, heldur
°mnig rætt stjórnarskrármálið einslega. En varla mun það
a orðið fyrr en eftir 29. ágúst, er undirbúningsum-
'ið 1 ma*sins kófst, af sjálfum þingtíðindunum má ráða,
hv ^e*^lr þingmanna höfðu þá litla eða enga hugmynd um,
ei’nig Jón Sigurðsson mundi bregðast við þessu frum-
f l?.1 ^ stjórnskipunarlaga Islands.
j •3rnar Finsen (1824—1886) var af íslenzkum ættum
S£° lu'kyn, sonur Jóns Finsens héraðsfógeta í Árósum, en
Var s°nur Hannesar Finnssonar Skálholtsbiskups. Hann
6