Saga - 1970, Page 120
118
BJÖRN O. BJÖRNSSON
væru, stutt og laggott, af Norðmönnum komnir — að því
mjög mikla leyti, sem þeir væru komnir af germönsku
fólki.
Samkvæmt rannsóknum Guðm. Hannessonar eru íslend-
ingar t. d. búkstyttri en Þrændur, herðabreiðari og mið'
mjórri, með lengri handleggi (samt ekki handleggjalang'
ir), en styttri til hnésins (lærleggir lengri á íslendingum) >
hvorir tveggja háir og grannir og búkstuttir á almennan
mælikvarða (enda, miðaðir við áðra, um margt svipaðir)-
Höfuð íslendinga er til muna lægra yfir eyrun, en breið'
ara og einkum lengra. Samt er enni íslendinga til muna
mjórra og auk þess afturhallt, en nokkuð bratt á Þrændum-
Nefið er til verulegra muna lengra á Islendingum — svo
og andlitið í heild, — en öllu þykkra á Þrændum og and'
litið breiðara; niðurflötur nefsins er upphallur á Vs ís'
lendinga, en % Þrænda, — það finnst G. H. furðu-mikid
munur. Þrændur eru og varaþynnri. I einu orði sagt &
munurinn á andlitsfalli Islendinga og Þrænda — miðað vi
áð þeir séu af einni og sömu rót runnir — „auffalleu0
grosz“ (G. H.).
Guðmundur Hannesson, sem aldrei hafði heyrt miimz
á „Hálfdani" né „Herúla“ (sbr. kenningu Barða Guð'
mundssonar) né neitt annað í þá átt, sá engu að síður’
að einhvers konar úrval hlaut að valda svo ótvíræðu1^
anthropológískum mun, sem er á beinagrind (ekki slZ
kúpu) niðja þeirra, sem fluttust til Islands, og niðja ÞeSS
fólks í Noregi, sem ekki gerði það. 1 Suður- og Vestur-Ner
egi er þó í afskekktum byggðarlögum fólk mjög svipað 1
lendingum að kúpuhlutföllum (Bryn). Guðmundi HanoeS
syni varð það fyrir að gizka á (eins og raunar Emst SnrS
löngu fyrr), að það hefði fyrst og fremst verið fyrirfd
vestur- og suðurlandsins, er til Islands fluttist. Ég 111
koma að því síðar. ^
Sá fræðimaður íslenzkur, sem mest hefur rannsa^
og hugleitt fornar kúpur Islands, er Jón Steffensen Prw __
essor. Hann telur tvo flokka norskra beinagrinda í