Saga - 1970, Page 123
UPPHAF HÖLDA OG HERSA
121
Þaðan aftur til Islands.1 En auk alls þessa útflutta fólks,
Seni álíta verður að hafi aðallega verið af „vestræna vík-
lngakyninu“, verður helzt að ætla, að ófátt af sama kyni
hafi setið kyrrt í Noregi, er hitt fluttist burt.2 Þá má
drePa á, að áætlað hefur verið, að um aldamótin 1100 hafi
ttiannfjöldi í Noregi verið fjórum sinnum meiri en á Is-
iandi um sömu mundir. Þó að slík ágizkun geti ekki verið
^akvæm, er hún þó á nokkrum rökum reist, en hvað sem
þessu líður, fer það ekki milli mála, að fjöldi hinna ætl-
uðu kynblendinga hlýtur að hafa verið hlutfallslega mjög
mikill.
Til þess að svona gífurleg kynblöndun hafi getað átt
Ser stað, þyrftu margar þúsundir Engilsaxa eða Kelta eða
hvorra tveggja að hafa flutzt til Noregs á tímabilinu frá
uPphafi víkingaaldar til upphafs landnámsaldar Islands,
en fyrir því skortir foraleifafræðilegar heimildir, þó að
talsvert kveði að fornleifum í Vestur- og Suður-Noregi, er
eri vitni um náin samskipti við Bretlandseyjar og Ir-
and á þeim tíma. Auk þess heimildaskorts má benda á, að
®tla mætti, að „hin danska tunga“ forfeðra vorra hefði
renglazt ekki óverulega við svo stórkostlega kynblöndun.
^uk alls þessa stangast kynblöndunartilgáta próf. Steff-
fnsens algerlega við tilgátu, sem hann setur sjálfur fram
1 báðum seinni ritgerðum sínum, að því lútandi að „aust-
^na víkingakynið“ hafi yfirleitt ekki blandað blóði við
°*k af öðrum kynstofnum, heldur einangrað sig þannig
agað stranglega, og hefur prófessorinn þau rök fyrir þeirri
1 gatu, sem mér sýnast fullgild. Loks rekst kynblöndu-
'.Vringin alveg þvert á það, sem mætti ætla eðlilega álykt-
Un af því, sem þekkt er um blóðflokkaskipan Skandínava
jr&rAnnars hráslagaleg glettni örlaganna, að Engilsaxar, Skotar og
átti ,Slíy^u vera að setja af stað þessa kynblendingsþjóð, sem svo
beiL-11 byrja með helzt það erindi í heiminn að herja á lönd
taka þau sums staðar frá þeim um langt skeið!
<1. kúpurnar 300 í kirkjugarði Ólafs helga í Niðarósi frá
1300-1500, — sbr. seinna í grein þessari.
og
. 2 sbr. t.
tImabilinu