Saga - 1970, Blaðsíða 130
128
BJÖRN O. BJÖRNSSON
sem almennt er viðurkennt,1 2 — þeir kynstofnar sem þar
voru fyrir við ætlaða innrás fólks hinnar rómversku járn-
aldar undir lok 4. aldar e. Kr. Varla er ástæða til að ætla,
að neitt af þessu fólki hafi stundað landbúnað, nema þá
e. t. v. einhverja óveru á Rogalandi (einkum Jaðri), Vest*
fold og Austfold, þó að það hafi verið gert víðar í land-
inu á bronsöld.
Er nokkur sérstök ástæða til að ætla, að „frumbyggí'
arnir“ hafi verið uppistaðan í stofni „vestrænu víking'
anna“?
A. m. k. ekki breiðhöfðamir, því að þeirra sér í hæstn
lagi lítinn stað á Islandi (sbr. t. d. Guðmund Hannesson)
auk þess sem þeir munu lítið skera sig úr um A-gena-f jöldn
og O-gena-fæð Norðmanna nútímans. En Svía- og Gauta-
afkomendurnir þá? Til þess sýnist ekki heldur mikil
ástæða, því að „vestrænu víkingamir" virðast hljóta (sbi-
afkomendur þeirra, Islendinga) að hafa verið með mjoS
mikið af O-genum en tiltölulega mjög lítið af A-genum-'
1 Maður er nefndur Andreas M. Hansen, norskur, og starfaði íira
tugina í kringum 1900, en dó miðaldra — óvenjulega fjölhæfur, skarP"
ur og djúpskyggn visindamaður á sviöum náttúrufræði og fornfr® ‘‘
Maður þessi taldi „Finna" þá, sem eldri og yngri heimildir, norskar'
minnast oft á og mjög gætir í örnefnum víðsvegar um landið, ha
verið frumbyggja Skandinavíuskaga og aðallega hafi verið af „AlPa^
kynstofni", er á eldri steinöld, síðla, hefði náð til Noregs um
mörku, og væru „Jaðar-kyn“ og „Sogn-kyn“ kynblönduð afbrigði h’
upprunalega stofns. Þessu til staðfestingar gat hann m. a. bent ‘
beinagrindur frá Varanger, nyrzt í Noregi, sem gætu hvorki áh
lappneskar (þótt helzt væru taldar það) né „norrænar"; sama
að sínu leyti að segja um líkgrafirnar sjálfar, þótt myndazt heí ^
undan áhrifum norrænna járnaldar-líkgrafa. Arbo hafði og -"j
tímabili a. m. k. — svipaðar kenningar uppi, og raunar bæði
og Schreiner, þótt ekki hafi fylgt þeim fast eftir. 1 Danmörku, el11^
um austantil, hefur svipuð „týpa“ verið nokkuð algeng á steinöld ^
kennd við Borreby; einnig á norðanverðu meginlandi Vestur-Evr P
2 Að vísu hefur, af augljósum ástæðum, ekkert verið sannað unt,
blóðflokkaskipan geti ekki breytzt á mjög löngum tíma með óbl ^
uðu kyni. Hins vegar hefur sannazt, í a. m. k. þremur tilvikum, ^
þjóðir, sem flutzt hafa mjög langar leiðir fyrir mörgum ölduih ^
upprunaumhverfi slnu (í þessum tilvikum úr miðri Asiu til EvróP ^
bera enn sterkan keim af blóðflokkaskipan þeirri, sem nú