Saga - 1970, Side 136
134
BJÖHN O. BJÖRNSSON
en mikið má vera, ef nokkur er jafneinföld og eðlileg sexn
sú, að sagnaþulir og skáld konunga afturhvarfs-Erúla hafí
verið aðalmiðillinn. —
Þó að samvinna væri með ágætum milli hinna tveggja
þjóða Erúla (sbr. t. d. frásagnir klassískra höfunda af
hollustu óbreyttra hermanna Erúla við yfirmenn sína),
líkgrafafólksins austurgermanska og brunagrafafólksins
(líklega hálfvesturgermanska), þá hafa engin hjónabönd
átt sér stað þeirra í milli lengi vel. En þegar þær komn
til Noregs á sameiginlegum flótta (af Sj álands-svæðinu,
að ég tel), þá hefur losnað um skorður, er stóðu fyrir al-
frjálsum samskiptum þessara innilega samtengdu þjóða-
Og í Noregi varð undirstétt Erúla að yfirstétt gagnvart
því fólki, sem fyrir var. Það þarf varla að efa, að upp ú1'
þessu hafa dætur og synir líkgrafafólksins í Noregi, a^
undanteknum elztu sonum, mægzt hispurslaust við bruna-
grafafólkið, sem með því hafði fylgzt. Þannig hefur stétt
hölda — m. ö. o. „vestræna víkingakynið“ — orðið til.
En hvaðan eru, nánar tiltekið, þessi kynstur af O-genun1
komin í „vestræna víkingakynið" ? Hér er það, sem rann-
sóknir Jóns Steffensens prófessors, er sýna sameiginlega
undirrót Islendinga og Íra-Skota, gætu veitt skýringu, a^
nokkru, — með þeirri tiltölulega lítilfjörlegu breytingu,
að sá frumstofn átti þó ekki heima á Skandinavíuskaga
(að verulegu ráði a. m. k.) við tilkomu brunagrafafólks-
ins, sem mun hafa flutzt þangað úr Danmörku með 1®'
grafafólkinu. M. ö. o.: Þessi sameiginlegi forni stofn hef'
ur átt heima í Danmörku, Bretlandseyjum og írlandi, en
flutzt að mjög verulegu leyti úr Danmörku á flótta undau
„Dönum“ (hluta sænsku þjóðarinnar, m. ö. o. A-geIia'
fólki) — fyrst til Noregs af Sjálands-svæðinu ( rétt
400), en seinna og í enn stærra stíl (af Jótlandi einkunfí
til Englands (ásamt A-gena-fólki Saxa. Sbr. núveran 1
blóðflokkaskipan Norðvestur-Þjóðverja). O-genin á Bre
landseyjum og írlandi eiga að líkindum einkum rót siníl