Saga - 1970, Page 139
UPPHAF HÖLDA OG HERSA 137
I ritgerð þessari bendir prófessorinn t. d. á, að vel mætti
lmynda sér, að valdabarátta Haralds hárfagra og stuðn-
lngsnianna hans hafi meðfram og undir niðri verið átök
tveggja tiltölulega lítt skyldra kynstofna1 í Noregi — og
mun Þnð mála sannast, og á prófessorinn heiður skilið
yrir að hafa bent svona skilmerkilega á þetta, meðfram
mannfræðilegum heimildum. Að eins voru átaka-
a l ar þessir ekki „vestrænu víkingamir“ annars vegar og
»‘iustrænu víkingarnir“ hins vegar, heldur „austrænu“ og
•A'estrænu víkingarnir“ annars vegar, en hins vegar af-
v°mendur fólks, sem fyrr og síðar hafði flutzt inn í Noreg
Ur Svíþjóð.
. ^ppruna „vestræna víkingakynsins" telur prófessorinn
ensku ritgerðinni mega skýra á tvennan hátt: a) Uppi-
dða hans séu „frumbyggjar“ Noregs, er hafi blandazt
»austræna víkingakyninu“; b) „Vestræni víkingastofn-
|nn hafi myndazt við það, að „austræni víkingastofninn“
^a 1 blandazt íbúum Bretlandseyja. Þá skýringuna telur
þClnn hér líklegri og færir fram lausleg rök fyrir henni.
essum viðhorfum tel ég mig hafa þegar gert þau skil,
Seui þarf í þessari ritsmíð.
o , áir lok ritgerðarinnai- ræðir höf. um blóðflokkana og
*eilr ráð fyrir, að íslendingar, írar og Skotar séu allir,
, ®tterni til, með sömu uppistöðu — stofns, er auðkennzt
1 m- a. af mjög mörgum O-genum og tiltölulega fáum
j&enum. Þetta sýnist nú ekki í sem beztu samræmi við
• nefnda aðaltilgátu höf. um uppruna „vestræna vík-
.^akynsins", því að eftir henni ættu íslendingar að hafa
f. . að erfðum (frá kynstofni „austrænu víkinganna“)
oiulega engu minna af A-genum en O-genum (frá
Uum Bretlandseyja), — sem auk þess hefðu, eftir áliti
1 gi
Jj6s s °S fram mun koma greinilegar í framhaldsgrein ritsmíðar
r^nu ar’ er ástæða til að ætla, að „austrænu vikingarnir" og „vest-
„4U t vil:’nsarnir“ hafi verið skyldari innbyrðis en hvorir um sig
n-mönnum<. (sbr.
raunar t. d. athugasemdina hér rétt á undan