Saga - 1970, Síða 140
138
BJÖRN O. BJÖRNSSON
höf. á blóðflokkaskipan Engilsaxa, átt að standa, í Eng-
landi, nokkum veginn mitt á milli nútíma- Skandinava og
fslendinga að blóðflokkaskipan, en írar og Skotar eru sízt
hærri nú en íslendingar í O-genum né lægri í A-genum-
Hvor skýring próf. Jóns, sem er, er lítt samrýmanleg
þeirri ómótmælanlegu ályktun hans, að „austræna vík-
ingakynið" hefði ekki getað haldið sér „hreinu“ í þúsund
ár (eða svo) nema með því að „blanda ekki blóði við
aðrar stéttir þjóðfélagsins“. Hins vegar þarf varla að efa>
að það er rétt, sem prófessorinn segir hér um sameiginlega
undirstöðu.
Ummæli prófessorsins: „The relative smallness of the
O-group in Scandinavia to day is perhaps most easily ex-
plained by assuming that the Iron Age peoples brought a
large number of A genes there svo og aðaltilgáta
hans um uppruna „vestræna víkingastofnsins“ — hljóta
að fela það í sér, að stofn „austrænu víkinganna“ hafi ver-
ið afarfjölmennur, en það væri í algerri mótsögn við rétt-
mætar grunsemdir prófessorsins, tjáðar framar í ritgerð-
inni, svo og í ísl. ritgerðinni, en með mestri áherzlu í hinR1
þriðju: að langt væri frá, að víst sé (eða jafnvel líklegt) >
að beinagrindur „austrænu víkinganna" væru „týpískar
fyrir þorra fólksins í Noregi á víkingaöld (svo sem °£
hefur verið sýnt fram á, að því er snertir Danmörku a
rómverskri járnöld, af H. A. Nielsen, sbr. framar).
Það, sem prófessorinn segir um litarhátt í áframhald1
hins framangreinda, undir lok ritgerðarinnar, vísar til ýr'
arlegri umsagnar framar í henni, og virðist það allt stand'1
í sambandi við of lágt mat á ólíkum kringumstæðum vl
athuganirnar í Noregi og á Islandi, þar sem þær norsku erl1
gerðar á mönnum um tvítugt, líklega að sumarlagi, en hm
ar íslenzku á fólki um þrítugt að meðaltali, eða svo, eíl
vitanlegt, að flestir dökkna ekki lítið á hár á þriðja ára
tugnum, en eru allt að því fulldökknaðir að honum 1°^°
um; enn fremur lýsist hár af sólskini, en íslenzku athug
animar eru víst að meirahluta gerðar á vetuma og vori11'