Saga - 1970, Page 145
PETER ADLER ALBERTI
143
annaðist einkum hagsmunamál bænda. Þótti hann öllum
mónnum traustari og dyggari og vann sér ungur, fæddur
fullt traust þeirra, er við hann skiptu. Árið 1848
ai*ð hann sig fram til stjórnlagaþingsins, en féll. En þeg-
Hr a næsta ári kusu Sóreyingar hann til Þjóðþingsins, og
Sat hann það við góðan orðstír sem fulltrúi þein-a ævilangt,
til 1890.
Christian Carl Aberti skipaði sér ungur í raðir umbóta-
. anna. Hann fyllti flokk Bændavinanna, en skipaði sér
1 fylkingu Vinstrimanna, þegar þeir komu fram á sviðið
Sem stjómmálaflokkur um 1870, og var þar í róttækari
arminum. Án þess að taka að sér neina forystu í andófinu
^e8n hinni afturhaldssömu ríkisstjórn J. B. S. Estrups var
berti talinn í hópi skæðustu andstæðinga hennar. Hann
^ar talinn meiri hugsjónamaður en hagkvæmdar, þótt
ann bæri gott skyn á framkvæmdir og veraldarumsvif.
^aíöumaður var hann talinn góður, skeinuhættur og þung-
Sgur.1 p. Engelstoft segir um hann, að hann „yndede
de stærke Ords Politik“.2
r ‘^ðaláhugamál C. C. Albertis á þingi sem annars staðar
''°lu réttarfarsmálefni, lánamál og landbúnaðarmál. 26.
v- 1856 stofnaði hann Sparisjóð sjálenzkra bænda (Den
a„fandske Bondestands Sparekasse) og stýrði honum
^ óauðadags. Varð sparisjóðurinn sjálenzkum bænd-
. mesta stoð og stytta og er talinn skipta afarmiklu í
i n éanskrar bændastéttar til betri kjara, bættra atvinnu-
1857^ áhrifa í landsmálum. Ári eftir stofnun sjóðsins,
, ' > voru innlán um 150 þúsundir danskra króna á gengi
ónm a ^ffla, en 1890, á síðasta ári Christians, um 27 millj-
n króna.3 Peningavelta hafði að vísu vaxið almennt.
eud ° - kænda var C. C. Alberti með eindæmum vinsæll,
y, a Þétti hann flestum mönnum alþýðlegri og traustari.
VeHð° Sa4' honum þau eftinnæli, að hann hefði
hvis rp”en ^and> hvis Retsindighed blev et Ordsprog og
höfg r°^asthed varede til Döden“.4 Þeir Alberti og Hörup
einmitt átt gott samstarf á þingi, m. a. staðið saman