Saga - 1970, Page 147
PETER ADLER ALBERTI
145
■eysisró, sem yfir honum hvíldi. Þar var ekki fjör að sjá,
netoa 1 augunum".8
Á heimili foreldra sinna í Kaupmannahöfn kynntist Pet-
er Adler Alberti ungur ýmsum forystumönnum danskra
^instrimanna, en þeir voru þar tíðir gestir og ekki sízt
hinir róttækari. En þess er getið, að þar varð ekki um
nema aðdáun að ræða og á hvorugan bóginn. Skoðanir og
ifsviðhorf sonarins virtust ekki hníga til sömu áttar og
föðurins.
Alberti yngri lauk stúdentsprófi árið 1868 og lagaprófi
1878, en vann síðan um skeið sem fulltrúi föður síns. Árið
1876 hlaut hann málflutningsleyfi við Yfirréttinn og 1881
Hæstarétt. Frá fyrstu tíð þótti hann ötull og fram-
a ®samur eins og faðirinn og flestum mönnum betur til
lystu fallinn. Hann var harður ræðumaður og áróðurs-
iiidður með eindæmum. Hann hafði snemma glöggt auga
yru' veraldlegum gæðum og barst mikið á, þótti laginn
°g fylginn sér. Þar sem faðir hans þótti taka öðrum fram
an alþýðieika, bar sonurinn alltaf á sér hefðarfas, og sóp-
i mjög að honum. Á sama hátt fór aldrei orð af hug-
nagleði sonarins, þótti hagsýnn og raunsær, hélt sér
íörðina.
Alberti yngri varð 1887 varamaður og staðgengill föð-
r síns í sparisjóðsstjórninni hans, en eftir lát hans, 1890,
Peter við forystu sjóðsins, 39 ára að aldri.
3V["l/nn 1876 gekk Peter A. Alberti að eiga Eugenie
190 6n ^aU 1898. Aftur kvæntist hann 2. júní
jj , Ánne Victoria Bendix f. Sundberg. Fyrri konan vai-
slík S í Safnaði að s®r s^Áldiam. og listamönnum, en
ha an f®la£sskap fyrirleit eiginmaðurinn innilega. Hafði
Vann eilthvert sinn orð á því við þekkt skáld danskt, sem
þessfestur húsmóðurinnar, að það væru meiri firnin, að
lj . 1Uaður nennti ekki að gera eitthvað þarfara en að
hátt '1' ' i-íöðagutli. Peter A. Alberti hafði alla tíð þann
astua að ^anga snemma til náða, en var manna árrisul-
r' sízt var hann að hanga uppi yfir þessum skríl.
10