Saga - 1970, Page 151
PETER ADLER ALBERTI
149
Sem umgengust hann, glaðlegur og góðlyndur og enginn
skapbrigðamaður. Fyndinn var hann ekki, en skjótur til
Svars, ruddafenginn nokkuð í orðum og stundum ekki
Sem smekkvísastur. En þessi grófgerðu orðatiltæki hans
na«u margra eyrum og féllu ýmsum vel í geð“.13
Peter Alberti tók sér, sem sagt, algert einveldi í þeim
íyrirtækjum sem hann stýrði og gat þannig fjallað um
íjárreiður þeirra að vild. Og hann hélt áfram að færa út
kvíarnar. Árið 1891 er hann tekinn til við gullnámabrask
1 utlöndum. Hann byrjaði smátt, jafnt í stjórnmálum sem
ufbrotum, en færði sig jafnt og þétt upp á skaftið. Helgi
Hjörvar hitti naglann á höfuðið, er hann sagði um Al-
„Hann lærði fyrst á mjóurn þvengjum."14
II. Lagt til atlögu.
Þegar Peter Adler Alberti hóf afskipti af almennum
^Ualum, var hann talinn utan flokka eða tengdur flokki
anskra Hægrimanna, og var það ólíkt sjónarmiðum hins
1 amfarasinnaða og róttæka föður hans. En hafa ber í
Uga, að um þetta leyti, undir 1890, voru aðstæður í dönsk-
Uui stjórnmálum allar aðrar en á þeim árum á fyrra hluta
u darinnar sem C. C. Alberti var að mynda sér skoðanir.
' u fóru Hægrimenn, flokkur gósseigenda og arftaka
’’Þjóðfrelsismanna“ (de national-liberale) með völd undir
rystu hins einráða ríkisráðsformanns, J. B. S. Estrups.
v Stl'up hafði fyrst setið í ríkisstjóm árin 1865—1869,
j ef leiðtogi gósseigenda á Landsþinginu frá 1870, en
jJl ^ stjórnarforystu með höndum frá 1875. Þótti stjóm
^uns næsta harðvítug, og stóð um hana mikill styr. Gegnt
fvi ^1- flokkur bændastéttarinnar, lýðskólamanna, sem
_ stefnu Grundtvigs, og hinna framfarasinnuðu afla
0lganna, ekki sízt menntamanna í Kaupmannahöfn. Þessi
að VU1’ ^úistrimenn, var formlega stofnaður árið 1870
dhlutan Christens Bergs (d. 1891) og laut forystu