Saga - 1970, Page 156
154
JÓN SIGURÐSSON
áttunni í Köge 1892 með þessum orðum: „Den Hörupske
Gruppe led et smerteligt Nederlag, fordi selve Föreren faldt
í Koge for Hpjesteretssagforer A. Alberti, der fik et Flertal
paa 152 Stemmer. Valgkampen i denne Kreds interesserede
hele Landet. Den blev fort saa kraftigt som ingensinde Í0l-
Alberti holdt Mode ikke blot i hvert Sogn, men i hver By
og udsendte tillige gratis en Valgavis til alle Kredsens
Vælgere. Horup havde hidtil indskrænket sig til at holde
et Par Moder, men nu vilde Alberti, som han udtrykte siS<
„lære Horup at kende sin Valgkreds“. Paa Moderne havde
Horup Flertal, men paa Valgdagen tabte han, og seneie
kunde hans Venner ikke formaa ham til atter at s&Se
Valg“.5
Þess má geta hér í leiðinni, þótt það gerðist síðar, a
nokkuð dró saman með þeim Alberti og Hörup, eftir a
Alberti hafði sundrað flokki Hægfara Vinstrimanna an
1894, svo sem skýrt verður frá síðar. Þá urðu þeir Alber
og Hörup aftur flokksfélagar við nýjar stjórnmálaaðstse
ur í landinu. Árið 1895 var Hörup skipaður endurskoðan
ríkisreikninga, og virðist Alberti m. a. hafa átt þátt í va^
hans. Þá skáluðu hinir fyrri keppinautar, og Hörup ska
að „spydigt og træffende": „Ef Hægrimönnum verð
hugsað til Kögekjördæmis núna, þá hljóta þeir að grát^
en verði Vinstrimönnum hugsað þangað, þá hljóta þeir a
hlæja“. Alberti svaraði um hæl: „Jeg griner med“.°
Eftir að Alberti hafði verið kjörinn til þings, skipaði haJh
sér undir merki Hægfara Vinstrimanna, sem lutu forý
Frede Bojsens. Þegar hér var komið sögu, var hinn
haflegi vinstriflokkur orðinn allsundurleit hjörð. Möiv
milli arma hans voru þó að mörgu leyti óljós, hvað einsta^
þingmenn snerti. Yzt til hægri stóðu Hægfara Vinstrim
Bojsens, sem aðhylltust samkomulag við ríkisstjórn H^p
manna, ef unnt reyndist, um ýmsar umbætur í landi
Vildu þeir þannig fylkja saman hinum borgaralegu öi
en brjóta niður fylgi Jafnaðarmanna að fyrirmynd
marcks Þýzkalandskanzlara. Margir hverjir voru PeS