Saga - 1970, Blaðsíða 160
JÓN SIGURÐSSON
158
et politisk Sammenkomst ved Havdrup, hvor han altí^
plejede at holde sine Moder. Da stemningen her for f0rste
Gang var imod ham, modnedes Beslutningen hos det f°r'
handlende Venstre om at give ham en dygtig Modkandi'
dat“.10 I þessum heimildum er að vísu greinilegur saiö'
eiginlegur kjarni, en um hann hefur of mikið verið spunn-
ið til að unnt sé að greiða vel úr.
Arup getur þess einnig, að Hægrimaður nokkur haf1
verið að því spurður, hverju það sætti, að Hægrimenn
gætu hugsað sér að veita Alberti brautargengi, mann1
sem þeir hefðu fyrirlitið árum saman. Má geta nærri a
Alberti-nafnið hefur ekki hljómað fallega í eyrum Hægri'
manna sem voru minnugir C. C. Albertis. En Hægrimað'
urinn svaraði: „Naar det gælder om at fælde HnruP’
kryber man pá sine Knæ og stikker ham ned bagfra, hvlS
det er nodvendigt".11 Vafalaust er þetta rétt mynd ÞesS
ákafa haturs, sem Hægrimenn lögðu á Hörup, enda g&ú
sumir jafnvel ekki á sér setið að vega að honum á líkbór'
unum við lát hans 1902.12 Hins vegar bætir þessi saga eng11
við myndina af Peter Adler Alberti, en sýnir það eitt, seP1
fram kemur við allar kosningar, að mönnum gengur ý11118
legt til, er þeir greiða atkvæði sitt. Hitt er ljóst, að hæg11
öflin sáu í Alberti andstæðing róttæku aflanna, enda heful
meginstefna Albertis verði nefnd „antisocialistisk Refo1111
program".13 Frumheimildin að þessari sögu Arups lllU!!
vera Marcus Rubin, skattstjóri Dana. En hann svara
Hægrimanninum aftur: „Þar veit maður þó að mim13^
kosti, hvað klukkan slær í dönskum stjórnmálum“.14 ^
þessi var einmitt slátturinn: breiðfylking borgaraleg’a
afla, jafnt til hægri sem vinstri, gegn róttækari umbóf'1
öflum þjóðfélagsins.
Arup leggur þunga áherzlu á, að stefna Albertis v1^
kosningarnar árið 1892 hafi verið hatur og aftur hatu1 '
jafnaðarstefnunni, og segir: „Alberti var effektiv.
Program var ganske enkelt, det var Kamp mod Socialis11^
en, enhver Stemme til Horup var en Stemme for Soel