Saga - 1970, Page 162
JÓN SIGURÐSSON
160
togum Hægfara Vinstrimanna. Bojsen lýsir því, hverniS
menn hafi sniðgengið sig, er þeir tóku að leita trausts
halds hjá Alberti. Hann kallar Alberti, ekki kalalausb
„hina upprennandi sól".1 Varð Alberti ekki sízt stoð a
blaði sínu, „Dannebrog“ í valdasókn sinni, en hann átt1
auðvelt að halda blaðinu úti, svo fjáður sem hann var.
Að
vísu voru menn ekki á eitt sáttir um stjórn hans á blað'
inu, svo sem áður segir, en hann eyddi þeirri óánægJ11
léttilega. Bojsen reynir ekki þrátt fyrir allt að leyua’
hvílíkt lið Hægfara Vinstrimönnum varð að Alberti, °£
hann dregur ekki fjöður yfir þakklæti sitt, er Alberti to
blaðaútgáfuna að sér. Hins vegar er gremja Bojsens saf'
ust, er minnzt er á stjómmálaatburði ársins 1894, senl
nú skal greina. .
Sáttaumleitanir við ríkisstjóm Hægrimanna voru sta
Hægfara Vinstrimanna, sem þótti andófið vonlaust °£
ófrjótt, en væntu þess að fá nokkrum umbótum fraI^.
gengt í samráði við stjómina, auk þess að slíkt myu®
draga úr sókn róttækustu aflanna á stjórnmálasviðinu. t°
Alberti fullan þátt í þessu samningastarfi með samheiJ
um sínum, og Bojsen minnist margsinnis á, að hann na
álitið Alberti einhvern ákveðnasta fylgismann sáttalei
arinnar. Þessar umleitanir áttu sér einkum stað á áruo
um 1882—1894, en þá voru Hægfara Vinstrimenn ster*ý
astir á Þjóðþingi. Þessi stefna þeirra er yfirleitt net11
„forligspolitiken“, „det politiske forlig“ eða jafnvel o11
store forlig“. 1 augum andstæðinganna var þessi stefí1*1
réttnefndur „bræðingur", og er það nafn nokkrum sin1111111
notað hér á eftir. ^
Á árinu 1894 leit svo út sem árangur myndi nást
þessum sáttaumleitunum, enda hlaut flokkur Bojsens e
38 þingsæti í Þjóðþingskosningunum árið 1892.2
til þings kom, var frumvarp sáttamanna lagt fram til st
festingar, og var sú ætlun manna, að nú yrði það saf^
þykkt mótstöðulítið. En við afgreiðslu málsins ge**1®
hið ótrúlega, að Alberti og 14 aðrir þingmenn flokks111 ’