Saga - 1970, Page 165
PETER ADLER ALBERTI
168
trYggTii í garð Hægrimanna á Landsþingi, en sáttastefna
^ojsens miðast auðvitað við sem bezta sambúð þingdeild-
anna og að bera klæði á vopnin, sem Vinstrimenn höfðu
Urn hríð skekið að Hægrimönnum. Taldi Bojsen Alberti
með orðum sínum gefa undir fótinn andúð á Landsþings-
meu'ahlutanum. Styður þessi frásögn enn hugmyndina um
forsöguna að klofningnum.
Svo er að skilja, að Hægfara Vinstrimenn hafi ekki
endanlega sundrazt við atkvæðagreiðsluna á Þjóðþingi um
sættirnar árið 1894. Virðist sem bilið hafi haldið enn
atrani að breikka milli meira hluta flokksins og brott-
aupsmannanna 15, eftir að þingflokkurinn brast. Bojsen
^Slr þessu og bætir því við, að Alberti hafi enn sem fyrr
me§tu valdið um þetta og hafi hann hamazt gegn því, að
Saman rynni á ný. Högsbro, einn brotthlaupsmannanna,
Setui’ í dagbókum sínum einnig um það álit, sem margir
ari, að Alberti sé potturinn og pannan í klofningnum.9
Alberti og samherjar hans lögðu áherzlu á, að sættar-
Serðin 1894 hefði allt of litlu komið til leiðar. Hefði hún
ahð í sér undanhald Vinstrimanna í of mörgum og
mikilvægum greinum og væri ekki líkleg til að valda þeim
burðum, sem vænzt hafði verið. En hinn raunverulegi
arangur „bræðingsins“ átti þó eftir að koma betur í ljós,
P ] að auk þess sem Bojsen og menn hans gátu státað af
pVl að hafa lagt grundvöll að hinu danska tryggingakerfi
með samningastarfi á árunum 1891—1892 og komið ýms-
m öðrum umbótum til leiðar, fór svo, að 1. ágúst árið
94 lagði hinn þaulsætni ríkisráðsformaður, J. B. S.
hStrup- loks niður völd. Og vafalaust er, að sáttastefnan
^rakti hann úr stólnum. Þeir Alberti höfðu aftur á réttu að
hf.^ C a um hitt, að mótstaða Hægrimanna gegn stjómar-
loh °» þingræði varð ekki brotin á bak aftur í þessari
þio gósseigandinn gamli, Estrup, sat áfram á Lands-
áttf1 S6m karðskeyttur foringi Hægrimanna. Um þetta
■6f]l ^iberti óskipt mál með róttækari og umbótasinnaðri
m þjóðfélagsins, svo sem glöggt kom í ljós í kosning-