Saga - 1970, Page 166
164
JÓN SIGURÐSSON
unum árið 1895, er fylgismenn sáttanna biðu ósigur. Vai'
kosið 9. apríl, og hlutu Vinstrimenn andvígir sáttunum
ein 54 þingsæti, Hægfara Vinstrimenn aðeins 27 og Hægi'i'
menn 25, en Jafnaðarmenn 8 þingsæti.10 Sannleikurinn
er sá, að stefna Bojsens hlaut almennt hörð eftirmaeh
í landinu og í danskri stjórnmálasögu, og var það fynsi
áratugum síðar, að Frede Bojsen hlaut uppreist æru.11
Aftur á móti var brotthlaupsmönnum þakkað tiltæki
þeirra, enda átti framtíðin eftir að verða þeirra með si&'
inum 1901. Sem dæmi óþokkans, er menn höfðu á „brseð-
ingi“ Bojsens, má nefna, að Edvard Brandes hvarf a^
þingi í hneykslun sinni. Ole Hansen, einn brotthlaups-
manna og síðar ráðherra, kallaði „bræðinginn“ „mestu
auðmýkingu, sem danska Þjóðþingið hefur nokkru sinni
þurft að þola“. Og Hörup nefndi hann „skömm og ógæfu •
Þegar til þess kom að skipta upp þrotabúi Vinstræ
flokksins eftir sundrungina, varð mönnum eðlilega margt
að ásteytingarsteini. Þannig var málum háttað, að í el£u
flokksins var frá forystudögum C. Bergs sjóður nokk'
ur, sem notaður hafði verið til útgáfustarfs og annarra
útgjalda vegna baráttu flokksins, og nefndist sjóðurinn
„Demokratisk fond“. Já, það er alveg rétt: auðvitað va1
sjóðurinn í vörzlu P. A. Albertis, formanns Sparisjóðs sja-
lenzkra bænda. Eftir klofninginn tókst hörð deila um örlóg
þessa sjóðs, og vildu margir, þ. á m. Bojsen, skipta honu111
jafnt milli arma flokksins, og varð það úr. Bojsen seg11’
að Alberti hafi beitt öllum tiltækum bellibrögðum til
komast yfir sjóðinn allan fyrir sig og samherja sína.
Af frásögnum af slitum Vinstraflokksins, aðdraganda
átakanna árið 1894 og atburðum þess árs er ljóst, a
þegar hér var komið sögu var Alberti orðinn einn helz^1
og áhrifaríkasti valdamaður í hópi Hægfara Vinstrimnn11'1
og hafði úrslitaáhrif á örlög flokksins. Bojsen segir 3a^n
vel, að sér hafi komið alvarlega í hug að freista að endu1
nýja og treysta samheldni flokksmanna með því að
úr stjórnarsæti í flokknum fyrir Alberti. Hinn 7. á£us