Saga - 1970, Side 167
PETER ADLER ALBERTI
165
1894 ritar Bojsen í dagbók sína: „Jeg onsker at vige
Pladsen som viceformand og lade de 15 besætte den —
det bliver unægtelig bittert at afloses af Alberti“.13 Þetta
Sefur skýrt vitni um valdaaðstöðu og áhrif Albertis. En
ari síðar, er endanlega var skilið með flokksmeirihlutan-
11111 °g brotthlaupsmönnunum 15, kallar Bojsen Alberti
»°kkar ofstækisfyllsta fjandmann.“14
Af öllu því, sem hér hefur verið rakið, má ætla, að
Pað hafi ekki valdið litlum fagnaði árið 1895 í röðum
llnna framfarasinnaðri Vinstrimanna, er Alberti gekk í
. nieð þeim ásamt samherjum sínum. En flokkur Umbóta-
Slnnaðra Vinstrimanna (Venstrereformpartiet) komst á
eSg um þetta leyti, og fylltu hann þeir Hægfara Vinstri-
mer>n, sem ekki höfðu fallizt á „bræðing“ Bojsens, auk
1 °ttsekari arms hins upphaflega Vinstraflokks. En fyrst
eftir kosningar árið 1895 skiptust Vinstrimenn, andvígir
” }'æðingi“, í þrjá hópa: Bergssinna undir forystu J. C.
U'istensens, Hörupsmenn, sem Chr. Hage stýrði nú á
Plngi, og hina brotthlaupnu Hægfara Vinstrimenn undir
0lystu Sofusar Högsbros og Albertis.15 Mynduðu nú
pessir sundurleitu hópar, sem áður voru, eina breiða fylk-
jngu gegn ríkisstjóm Hægrimanna. Þama voru þeir því
onmir í eina aðför hinir fyrri fjandmenn, Alberti og
oruP, bornir saman af straumi stjórnmálaþróunarinn-
<U'' ^in harða stjórnarskrárbarátta (forfatningskampen),
?em báð var á þessum árum gegn Hægristjórninni og
yrir þingræði og lauk fyrst 1901 með sigri Vinstrimanna,
°i nú tengt saman sundurleitustu öfl í röðum stjóm-
randstæðinga, og hélzt svo fram yfir aldamótin, enda
^ar þess vandlega gætt af forystu hins nýja flokks. Leið-
e°g' Ankksins varð skólakennari frá Jótlandi, J. C. Christ-
leig611 ^badil, en það átti fyrir honum að liggja að
e a oanska Vinstrimenn um árabil og fram til sigurs,
^ ^ei’ða um leið einhver helzti leiðtogi þjóðar sinnar í
rn "b- aldar og forsætisráðherra. Brátt tókst vinátta
þeim J. c. Christensen og P. A. Alberti. Umbóta-