Saga - 1970, Síða 169
PETER ADLER ALEERTI
167
°& féll stjórnin í maí 1897. Viðleitni Christensens, og
vandi hans, á þessum árum var að halda flokknum óskipt-
um og draga úr of miklum áhrifum hvors armsins sem
var, og er það afrek hans í danskri sögu, að þetta tókst,
unz sigur var unninn. Annað dæmi um álíka misklíð var
kosningasamvinna Umbótasinnaða Vinstraflokksins við
Jafnaðannenn. Var Alberti henni andvígur, sem líklegt
var. Högsbro lýsir því, hvernig þessi mál stóðu árið 1897,
en þá aðhylltist Christensen þá málamiðlun innan flokks-
lns, að kosningasamstarfið við Jafnaðarmenn yrði óform-
'egt og réðist í hverju kjördæmi fyrir sig.18
Eftir að ríkisstjórn T. Reedtz-Thotts var fallin, tók við
ráðuneyti H. E. Ilorrings 1897—1900 og loks ráðuneyti
E- Sehesteds 1900—1901. Hlutur Albertis í átökunum,
Sern leiddu til falls síðustu ríkisstjórna danskra Hægri-
manna um aldamótin, verður ekki talinn lítill eða ómerkur,
, t seinni atburðir valdi, að danskir sagnaritarar geri
Ser ^ar um að láta hann liggja hjá garði. Hann sat í f jár-
veitinganefnd Þjóðþingsins, tók virkan þátt í setningu
nyi’ra skattalaga og afnámi tíundargjalds. Þá hafði hann
Ulshtaáhrif á afgreiðslu tollamála um aldamótin, en rakst
1 bví máli á skoðanir ýmissa flokksbræðra sinna, er hann
snerist gegn setningu frjálslegra ákvæða um tolla. Mann-
!num var það ævinlega eðlilegt að fara sínu fram, hvaö
sem hver sagði.
Á hinum almenna stjórnmálavettvangi bar nafn Peters
hlers Albertis ætíð hátt, síðan hann gerðist fylgismaður
^ Jsens og vann sigurinn yfir Viggo Hörup árið 1892.
g aht til hins síðasta átti hann eftir að fylla hóp fremstu
manna þjóðar sinnar. Segja má einnig, að þessi forsjár-
aour málefna og eigna sjálenzkra bænda, framkvæmda-
urinn og framtaksmaðurinn, glæsimennið og hrókur
.f ^agnaðar í veizlum þar sem hann var, — hafi verið
þes^*°r*nn ^ f°rystu með nokkrum hætti, einkum er
s er gætt, að hann var gæddur frábærum vitsmunum
ö læfileikum, snar í hugsun og snúningum, óháður og