Saga - 1970, Side 174
172
JÓN SIGURÐSSON
mannahafnarfylgið, en honum stýrðu þeir Hage, Hörup
Brandes (oft nefndir: ,,Hörupssinnar“). Helzti vandi
stjórnarmyndunarinnar var afstaðan til Hörupssinnanna.
og mæddi mest á Christensen að bræða þetta saman. ®n
hann naut til þess ágætrar aðstöðu vegna þess trausts, er
menn höfðu á honum. Þegar um vorið hafði Christensen
tekið að búast undir tíðindin og hafði þá gefið nokkrun1
samherjum sínum bendingu um það, sem koma skyldi. ^a
hafði hann m. a. rætt málin við P. A. Alberti og beðið
hann að hafa á sér andvara og búast undir kallið langþráða-
Þegar málið tók að skýrast, munu þeir Alberti, Hage °£
Christensen hafa lagt á ráðin saman um væntanlega stjórn-
armyndun.
Það er fróðlegt að kynna sér alla þá króka, sem lagðir
voru á snærið í samningunum um stjómarmyndunina.
C. Christensen vildi ekki Edvard Brandes inn í stjórninu
en þess fýsti vinstri armurinn. Er ókleift reyndist að fa
Brandesi stól, kröfðust vinstrimennimir í Kaupmannahöfn
þess, að Hörup sæti í stjórninni, og sótti Hage þetta PlS
af þeirra hálfu.8 Sigurd Berg, sonur stofnanda flokkshú-
stóð að þessari kröfu, sem rökstudd var með því, að annalS
yrði stjómin ekki stjórn flokksins í heild, heldur aðeins
hægra armsins, en höfuðborgarstyrkurinn yrði settur hJa-
Þá óskaði Deuntzer eftir embætti dómsmálaráðherra, en
hugðist fá utanríkismálin Holstein-Ledreborg í hendur. Þ
Holstein-Ledreborg fýsti þess ekki, svo að Deuntzer va .
að taka þau að sér. Þegar svo var komið, þótti Albel
sjálfsagður dómsmálaráðherra, enda löglærður, en bann
hafði lagt allt kapp á að fá f jármálin í sínar hendur, og nrnn
sá áhugi ekki valda neinni furðu. Christoffer Hage Þ° .
hins vegar sjálfsagður fjármálaráðherra, en hann 'ia^.
að auki vinstra arminn að baki sér. í fyrstu mun Albe^
hafa átt að verða innanríkisráðherra, en þegar hingað V í ^
komið, tók Enevold Sörensen við því embætti. Landbnn
aðarmál hlaut í sinn hlut bóndinn Ole Hansen, samhe1 ’
Albertis að fornu og nýju. Smátt og smátt tók hin n^