Saga - 1970, Page 175
PETER ADLER ALBERTI
173
^kisstjóm á sig mót. En þegar allt var að falla í ljúfa löð,
k°m í ljós, að jafnvæginu innan flokksins var hvergi nærri
nað og hægri armurinn mátti sín alls í stjóminni. Það kom
1 hlut Albertis, er hingað var komið, að vekja upp að nýju
tillögu vinstra armsins og leggja til, að Hörup yrði tekinn
* stjórnina til að rétta hallann og tryggja höfuðborgar-
yJgið. Hann stakk upp á því, að Hörup yrði samgöngu-
niálaráðherra. Sjálfur tók J. C. Christensen að sér mennta-
kirkjumál. Síðar þann sama dag, sem Hörup var sam-
P.Vkktur inn í stjórnina, gaf konungur jáyrði sitt við ráð-
ei'i'alista Deuntzers, og daginn eftir, hinn 24. júlí, var
s íórnin sett inn í embætti. Það er vissulega dálítið
f ernmtilegt, að það skyldi verða Alberti, sem að síðustu
°m Hörup inn í fyrstu ríkisstjóm danskra Vinstrimanna
®Pum áratug eftir að hafa fellt hann í þingkosningum.
| ætti segja, að það, sem Alberti tók af Hörup annarri
effh, það gaf hann honum með hinni.
^ agurinn 24. júlí árið 1901 hefur horfið inn á spjöld
^amnerkursögu sem einhver bjartastur dagur þar í landi.
<mskir sagnaritarar líkja honum gjarna við júnídaginn
1849, þegar stjómarskrá Friðriks VII. var sett. Schultz
•^ninarks Historie segir: ,,Den, der har oplevet den 24.
1 1901 som ung, vil mindes den som en mærkelig Gen-
^,ernbvuddets Hag, i Slægt vel med den Junidag 1849, da
^Undloven blev givet. Folket havde faaet Styret for sig
j.V' Bonden var efter et halvt Aarhundredes Kamp for
detT^t m°(^ andre naaet op i Slottets Sale. Det luftede,
p,]_ ys^e> det stemte for Brystet som et kommende Vejr.
^figene §ik op til Tops foran Gaarde og Huse, og mangen
aamand kunde med ærligere Folelse sige Danmarks
b[avn.“9
dón^6^ f^’hkum atburðum var Peter Adler Alberti orðinn
ar ]1Sniakiráðherra. Það var þjóðarfögnuður og hátíð, þeg-
UiM dnn se^ist1 ráðherrastólinn fyrsta sinni og leit valds-
Var S eSUm augum sínum yfir þingsalinn og sá, að það
Sott. Og hvað var eðlilegra, þegar litið er yfir sögu