Saga - 1970, Page 176
174
JÓN SIGURÐSSON
hans í dönskum stjórnmálum fram til þessa, en að hinn
stórbrotni leiðtogi sjálenzkrar bændastéttar, hinn ákaf1
talsmaður þingræðis og umbóta, sem hafði stefnt frama
sínum í voða árið 1894 vegna málstaðarins, hinn óhvikui*
samstarfsmaður leiðtogans J. C. Christensens, einhvei
skærasta raust hinna sigursælu borgaralegu afla Danmerk'
ur; — hvað var eðlilegra en að hann liti um öxl með ánægJu
og segði: Það er gott. Það kom seinna í ljós, að yrði honuh1
á þessum tíma hugsað til fyrirtækja sinna, hefði brúnin
vafalaust sigið lítið eitt. En honum var öllum mönnuni
tamara að fela hug sinn, og enginn vissi, hvað þar inn1
bjó, jafnvel ekki nánustu samstarfsmenn hans. Sannleik'
urinn mun vera sá, svo sem síðar sannaðist, að árið 19^1
hafði Alberti þegar dregið sér milljónaverðmæti ófrjáls11
hendi úr fyrirtækjum sínum, og hallinn á rekstri Útflutn'
ingssambands smjörframleiðenda var á þessu ári þegar orð'
inn um 6.5 milljónir danskra króna.10 En af þessu viss1
enginn utan Alberti einn, og hann kunni að þegja um Þa^’
sem kyrrt skyldi liggja.
Danskir sagnaritarar reyna gjarna að leggja áherzlu a>
að menn hafi þegar 1901 verið famir að renna grun í 111
sanna í málum Albertis. Slíkt er vægast sagt harla ósennl
legt, ella hefði frami hans tæpast orðið slíkur á þessu arl'
Manni verður á að brosa, þegar hann les, að „þáttta^3,
Albertis“ (í stjórninni) „vakti hér og þar ugg unC*1.1
niðri"11 Þetta „undir niðri“ er að vísu ágætur fyrirvarl’
og uggurinn kom að minnsta kosti hvergi fram, en Pa
varðar mestu. Á hinn bóginn höfðu menn auðvitað hitt
þetta fram að færa með og móti svo áhrifaríkum mannl’
enda hafði hann mörgum verið harðleikinn í samskiptul^
Um hann gengu ýmsar sögur, svo sem títt er um áberau
menn, og sumar misjafnar. Ein heimild segir: „Sem
fræðingi fóru ekki af honum góðar sögur, og ýmsar 1
sagnir gengu af vafasömum fjármálum hans.“12 En, sa
að segja, á slíku verður aldrei neitt reist, enda neyo‘
sagnaritararair einatt til að taka orð sín aftur rétt a
eftir-