Saga - 1970, Page 182
180
JÓN SIGURÐSSON
sína á fund danskra ráðamanna. Eftir lát Benedikts SveinS-
sonar hafði flokkinn vantað ótvíræðan leiðtoga, en mee
þessari för tók Hannes sætið. Helzt munu þeir Hannes og
Klemenz Jónsson hafa komið til greina til fararinnar, en
Klemenz var veikur og gat því ekki farið. Hannes var ný'
kominn til Alþingis, hafði verið kjörinn við síðustu kosn-
ingar, en áður hafði hann verið starfsmaður Magnúsaf
Stephensens landshöfðingja og sýslumaður á ísafírð1-
Hann hélt utan þegar í þinglok, 26. ágúst, og kom til KaUP'
mannahafnar 3. september.11 Fram til þessa hafði Finnu1"
háskólakennari Jónsson gengið erinda flokksins í kon-
ungsgarði, en kvaðst nú ekki geta sinnt þessu öllu einn>
og krafðist hann þess, að flokkurinn kysi sér fulltrúa ti
fararinnar.12 Val Hannesar til fararinnar var hið bezW>
því að auk annarra kosta var hann í góðum tengslum vl
ýmsa áhrifamenn í Danmörku, ekki sízt Georg BrandeS>
bróður Edvards, en hann átti löngum innangengt að ý10®'
um forystumönnum Umbótasinnaða VinstraflokksinS-
Hannes Hafstein hafði meðferðis skýrslu Heimastjórna1'
manna til Albertis, þar sem gerð var grein málefna °2
sjónarmiða Islendinga eins og þau voru litin af sjónaj
hóli flokksins. I skýrslunni segir m. a.: „Það er tiun
vor, að yðar hágöfgi sé ætlað að veita oss umbætur
stjómarfarinu, sem vér svo lengi höfum þráð, að P ^
sé yður geymt að unna landi voru þess frelsis og Þnl^_
ar heimastjórnar, sem þjóðin þráir og samrýma má ríklS
heildinni.“14 Þá segir, að flokkurinn hafi falið þeim _
og Hannesi að koma fram fyrir hönd sína við ríkisstjo1"11
ina vegna þessa máls.
Skömmu eftir þá atburði, sem hér er lýst, ortu þeir Val
mar ritstjóri Ásmundsson og Guðmundur skólaskáld y ^
mundsson Alþingisrímur sínar. En þær lýsa vel
viðhorf1
og
margra manna á þessum tíma, þótt í skoplegu ljósi se, ^
er rétt að hafa þær einnig í huga í þessu efni. Við lok
rímu, hinnar síðustu, segir: