Saga - 1970, Page 185
PETER ADLER ALBERTI
183
Ulni sem hann hefur talið skipta miklu meira máli.20 Þetta
er ljóst dæmi um stöðu málefna íslenzku þjóðarinnar í
óanska ríkisráðinu og kemur heim við aðra mynd manna
a^ stjórn Dana á Islandi.
Þess má geta, að Hannes Hafstein ræddi málin einnig
Viggo Hörup, og segir Hannes, að hann „tók ákveðið
nartí með mér“.21 Aftur á móti er vafasamt, hver áhrif
Tí "
,ruP hefur haft á gang málanna þrátt fyrir góðan vilja
sinn. Þegar hér var komið sögu, var hann feigur og gat
111 sinnt stjómarstörfum, enda þungt haldinn þeirri sótt,
ei dró hann til dauða skömmu eftir áramótin. Svo er að
SJa Seni dr. Valtýr hafi átt sína vini innan stjómarinnar,
virðist J. C. Christensen ekki hafa verið málaleitunum
a‘týs andsnúinn. En Deuntzer virðist þegar hafa tekið
a Veðna afstöðu með erindum Hannesar. Valtýr Guð-
^Undsson verður til þess að bæta einum drættinum enn
ttiyndina af hinum áttalausa íslandsmálaráðherra. 1
eri til Bjarnar Jónssonar 14. nóvember 1901 segir Valtýr,
a Ser gangi ekkert að tala við Alberti nema stutt í einu,
°& kennir því um, að aðrir ráði Alberti frá samskiptum
Xl sig.22 Má telja ekki ólíklegt, að vilji hinna ráðherr-
anna ’iafi einhverju valdið um endanlega ákvörðun Albertis
. málinu- Það má telja fullvíst, að ákvörðun stjórnarinn-
'gU ’ t>egan til kom, hafi verið tekin án tillits til hinna áköfu
^enflimanna íslenzku stjórnmálaflokkanna. Það kemur
j ft’am, að innan fárra daga sendifarar sinnar treyst-
Ve annes Hafstein sér til að fullyrða, að stjómin mun
jg1 a V1ð óskum þjóðarinnar.23 Hann hefur þá þegar fund-
^íú’ii ^°n i raðamannanna var samþykkur vilja Islendinga
j^11 fram, enda þótt allar formlegar ákvarðanir biðu
vjg1*1 ^úna, og lokaniðurstöðuna ber að meta í samræmi
.^stjómmálaástandið á Islandi árið 1903 miklu fremur en
Va I bili hafði ríkisstjórn Dana öðru að sinna og
Se .* f‘^a uuu að koma sér fyrir og móta stefnu sína, enda
^annes, að hann hafi séð það á AJberti, að „honum
1 nóg um áleitni mína“.24 Sendifarir Islendinga á