Saga - 1970, Page 187
PETER ADLER ALBERTI
185
ftianna, enda mun hann þá geta sér mikinn og góðan orð-
stír, er seint mun fyrnast hjá þjóð vorri.“26
^ið orð Hannesar er það að athuga, að sennilegra er, að
^lberti fari helzt eftir ávörpum og bréfum Valtýinga, ef
'lann hefur annars nokkuð skeytt um málaleitanir ís-
eazkra fulltrúa, og a. m. k. sýnir frétt Þjóðólfs, að nú
Vai’ búið að stinga undir stól frumvörpum beggja stjórn-
lT>álaflokkanna frá Alþingi 1901.
Það er ómaksins vert að athuga, hvað Finnur Jónsson
etur að segja um þróun málanna síðasta skeið ársins
,» enda var hann búsettur 1 Kaupmannahöfn. Finnur
SeSir í sjálfsævisögu sinni: „Nú leið þángað til fram undir
'l0|' Jólakvöld fjekk jeg línu frá Albertí, þar sem hann bað
bitta sig á jóladaginn. Jeg fór þegar á tilteknum tíma,
^ var hann hinn rífasti, eins og hann á að sjer að vera.
attn segir fyrst: „no, hvað er það, sem þjer hafið helst
gsað yður að vilja fyrir íslands hönd?“ Jeg svara, að
^dealið hjá Islendingum hafi alla tíð verið að fá land-
ora með ráðgjöfum,“ — nú greip hann fram í og sagði,
. Urn Það fyrirkomulag gæti eltki verið að tala, og sagð-
le8' skilja það, enda væri jeg persónulega mest á því, að
1>’ler íengjum einn ráðgjafa búsettan í Reykjavík, og
yndist þá svo, að við vorum alveg samþykkir, og skýrði
ann mjer þá nákvæmlega, hvernig hann hefði hugsað
r málið, og hvemig „kontrollinn" ætti að vera, þ. e.
. nn nema að Kons. præs. læsi öll lög hjá íslenzka ráð-
anum eins og hverjum hinna, áður en konungur ritaði
lr þau. Jeg varð ákaflega glaður við þetta, og sagðist
°8 s bönd Heimastjórnarflokksins lofað því statt
stöðugt, að hann gengi undir eins að þessu boði, og að
þeg sbyldi gera mitt til þess, að því yrði vel tekið."27 í
orðum Finns er ákaflega margt, sem fyllir út í
lnga ma' ^nn *lg£ur ebkert fyrir um það, hvernig Islend-
viesar ^ækju boði ráðherrans, og Alberti er síður en svo
Urn nfstöðu íslenzku stjórnmálaflokkanna. Þetta verð-