Saga - 1970, Page 189
PETER ADLER ALBERTI
187
^onungs sem sína stefnu, en herja síðan á Valtýinga, sem
J<a^ brugðizt í sjálfstæðismálum þjóðarinnar. Því er ekki
^eyna, að Heimastjómarmönnum varð vel ágengt í þess-
l!ra áróðri, og leit svo út, sem atburðirnir í Danmörku árið
19°1 hefðu slegið vopnin úr höndum Valtýinga. Ekki nóg
með það, heldur hafa skoðanir Heimastjómarmanna orðið
’ennslubókavizka á íslandi síðan. Hins vegar töldu Valtý-
lngar, að nú hygðust áhangendur embættis- og skrifstofu-
valdsins heldur en ekki setja upp ný andlit og nota sér
stjómarbótina gegn almúganum. Svo mikið er a. m. k. víst,
°g hefur komið fram á þessum blöðum, að íslenzka flokka-
f tptingin mótaðist ekki lengur af afstöðunni til landsrétt-
-ndanna, þar sem flokkunum bar lítið sem ekki á milli í
Pví efni.
^ ^egar kemur fram yfir áramótin 1901—1902, er Alberti
. n að hafa full afskipti af málunum í smáatriðum og
S ^íar nú um þau í blað sitt „Dannebrog“. Hinn 12. janú-
,r 1902 ritar hann t. a. m. um þær hugmyndir sem komið
I öu fi’am um lausn á stjórnarhögum íslendinga, og
- a nar þeim tillögum, sem íslenzku stjórnmálaflokkamir
0 ðu komið fram með. Greininni lýkur á þessum athygli-
s. ,l'öu °i’ðum: „Það er nú eingöngu undir íslendingum
ið n Uni hvort stjómarstefnubreyting sú, sem orð-
^íer’ u &ð hafa í för með sjer samsvarandi um-
0 1 11 u Islandi“.30 Þannig er ljóst, að Alberti hefur, eins
uf'. ,ns var yfirleitt háttur, tekið sína eigin afstöðu til
0 ,a Sms> þegar hann á annað borð fékk á því áhuga. Hann
] ]. gUl að hvorugu íslenzka frumvarpinu, en hins vegar
U|.aUt hann að þekkja til hins eiginlega vilja Islendinga
. samtölum og þó ekki væri nema af ávarpi Valtýinga
1' ^eild og bréfi foringja Framfaraflokksins síðar á
ega^l!’ sem þegar hefur verið vikið að. Erindi þeirra Hann-
]Uli^ Hafsteins og Finns Jónssonar voru einnig á sömu
UQj • Skúli Thoroddsen áttaði sig strax á þessu og hrós-
10 f herti mjög fyrir „frjálslyndi“ hans í Þjóðviljanum
ebrúar 1902, en leiðtogar Valtýinga höfðu þegar lýst