Saga - 1970, Síða 191
PETER ADLER ALBERTI
189
stjómmálaafstæður myndaðar á Islandi.33 Af endurminn-
lngum Jóns Krabbe, skrifstofustjóra íslenzku stjómar-
skrifstofunnar í Kaupmannahöfn, kemur hins vegar fram,
að >,ríkisráðsfleygurinn“ var til kominn frá konungi sjálf-
um, og er þá ekki að undra, að ráðherrann var ósveigjan-
*egur. Jón Krabbe segir frá þessu, er hann skýrir frá komu
Bjarnar Jónssonar, þáverandi ráðherra, til Kaupmanna-
hafnar í mars árið 1909 og frá því, er Björn gekk á fund
konungs, sem þá var Friðrik VIII. Söguna hefur Jón frá
Birni eftir fundinn við konung og reit hana niður sam-
stundis. Jón segir: „Meðan enginn samningur væri gerð-
Ur ttilli landanna, virtist Birni Jónssyni eðlilegt, að kon-
Ungur tæki sjálfur ákvörðun um það, hvernig farið væri
llleð sérlög íslands, en fyrirmæla íslenzku stjórnarskrár-
lnnar um uppburð þessara mála í ríkisráði Dana hefði
Alberti krafizt árið 1903 gagnstætt óskum íslendinga.
’essu síðasttalda hafði konungur svarað á þá leið, að
Petta hefði verið gert samkvæmt ósk þáverandi kon-
nUgs“.34 Hinn aldni konungur Dana, Kristján IX., hafði
Pegar sýnt það í verki í Danmörku, að hann var hreint
ekki sáttur á þingræðisstefnu danskra Vinstrimanna og
®t ekki undan fyrr en í fulla hnefana. Það er raunar
ennslubókavizka í Danmörku, hve konungur studdi
®grimenn, en hafnaði öllum hugmyndum um stjórn
lnstrimanna, unz hann gat það ekki lengur og varð að
ey£ja sig.35 f,ag er því yafasamt, að hann hafi verið
uPPnsemur fyrir kröfum undirsáta sinna á Islandi, þegar
.er. Var komið sögu, og vel skiljanlegt, að hann hélt fast
uikisráðsákvæðið. Hins vegar unnu Islendingar þessum
nungi sínum og dáðu hann um aðra konunga fram, sem
i lr Þeirn höfðu ríkt, því að þeim var mest um vert, að
a var þessi sami Kristján IX. Vilhjálmsson, sem fyrstur
enunga heimsótti landið í stjómartíð sinni og flutti meira
U Segja þjóðinni fyrstu stjómarskrá hennar árið 1874.
anskir framfarasinnar hafa gert sér aðrar hugmyndir