Saga - 1970, Page 193
PETER ADLER ALBERTI
191
nieð einhverjum hætti verið sjálfkjörinn til hins milda
írama, en svo sem sést af boði Albertis til handa Ólafi
Halldórssyni um embættið og af því, að Klemens Jónsson
^afði ekki síður komið til greina til fararinnar frægu árið
1901, fer því víðs fjarri, að svo hafi verið. Jón Ólafsson
Sesir í blaði sínu „Reykjavíkinni" hinn 23. janúar 1904:
’>Keykjavík“ er sannfróðlega að því komin að fullyrða, að
Pað er óyggjandi sannleikur, að Heimastjórnarflokkurinn
et enga ósk um það í ljós við ráðherrann, að hr. Hannes
fiafstein (eða neinn annar tiltekinn maður) yrði ráðherra
. ands“. Hugsanlegt er, að skýra megi hin dularfullu
juðurlagsorð skeytisins til Hannesar á þennan hátt: Al-
ei’ti var e. t. v. aðeins að þreifa fyrir sér og vildi þess
Vegna forðast allt umtal, sem gæti orðið bindandi. Hann
Pekkti Hannes frá því í sendiför hans, og Hannes hafði
yrk margra í Kaupmannahöfn, svo sem fyrr segir. Og
°ks er þess auðvitað að geta, sem mestu skiptir, að Heima-
f 1()rnarmenn höfðu meira hluta á Alþingi, og því bar
lm að tilnefna mann til embættisins samkvæmt þing-
1 æðisreglu, er samkomulag virtist ekki koma til mála
5eð íslenzku stjórnmálaflokkunum. Á þessum tíma hefur
^annes líka stigið til forystu í flokknum. Þess má og
átt^' ^ G V' menn mlnnzl þess, að dr. Valtýr hafði
1 samningum við hina föllnu stjóm Hægrimanna og
. að í málgögn þeirra, en þannig gert sig tortryggilegan
augum Vinstrimanna. Enn má því bæta við, að Georg
^jjandes á síðar að hafa sagzt hafa átt hlut að því, að
nnes varð fyrir valinu. En Þorsteinn Thorarensen geng-
p, enn lengra og segir, að hér hafi einnig til komið áhrif
0. riks Danaprins og síðar konungs. Friðrik átti innan
að 1 lnnstu hringa danskra vinstrimanna, svo sem altal-
hn Var;10 Sjálfur get ég ekkert um þetta sagt, enda nefnir
SouS einn ekki heimild sína. Um þetta segir Finnur Jóns-
jj ' hafði farið eins og jeg hafði viljað, og Hannes
stein orðinn ráðherra. Alberti hafði litist svo vel á
Hciiyn *<4i -tl
Þessi orð Finns minna dálítið á orð dr. Valtys