Saga - 1970, Page 194
192
JÓN SIGURÐSSON
Guðmundssonar síðar, að „Hamies drap mig með gl*sl'
mennskunni". En fyrst og fremst eru þau mikilvæg vegn^
þess, að Finnur virðist þarna ganga út frá því, að það haf1
verið Alberti, sem skar úr um ráðherraembættið. Á saiua
hátt og Peter Adler Alberti tók sér frinnkvæði um ís'
lenzka heimastjórn, var það þá ekki sízt fyrir tilstilli hans>
að Hannes Hafstein hófst til þeirrar tignar að verða ráð-
herraefni, og að lokum var það hinn sami Alberti, seI11
færði Hannes í skrautlegan embættisbúning Islandsráð-
herrans.
Þannig má með sanni segja, að Peter A. Alberti, seU|
hlotið hafði ráðherradóm í fimmtugsafmælisgjöf frá þje
sinni, hafi gefið íslendingum engu óveglegri gjöf á hálfrar
aldar afmæli íslenzkrar sjálfstæðisbaráttu. Orð AlþinglS'
rímna eru í senn lýsandi og skemmtileg, þar sem Albert1
er nefndur „ás hins nýja siðar“, og mætti hver stjórnmáln-
skörungur þykjast fullsæmdur af slíkri nafnbót. Eitt dsem1
má enn nefna um afskipti hans af íslendingum. Það var
nefnilega Alberti, sem réð endanlegu útliti skjaldarmerh'
is íslands á þessum tíma, fálkamerkinu. Ber það í senn
vott um raunsæi hans og hugkvæmni, að hann sendi teikm
ara inn á danska náttúrugripasafnið til að teikna merk1
eftir fálka þar, fremur en að fletta upp í erlendum skjal
armerkjabókum.
Alberti synjaði aðeins einu frumvarpi Alþingis um sta
festingu þann tíma, er hann gegndi embætti íslandsmálm
Var það á árinu 1903, og fjallaði frumvarpið um síldvei
ar o. fl., en Alberti taldi það takmarka rétt Dana til vel a
við ísland. En þá virðingu sýndi hann hinni nýju stjórna1,
skrá og íslendingum, að ein fimm lagafrumvörp lét hann
íslenzkum ráðherra eftir að fjalla um og geymdi þaU> un
sá hafði verið skipaður. Þessi frumvörp voru: Um ábyr^
ráðherra Islands, Um stofnun lagaskóla á Islandi, Um r
laun, Um skyldur embættismanna vegna ellistyrkja 0
lífeyris og Um utanþjóðkirkjumenn.42
Jón Krabbe getur um táknrænt atvik frá þessum