Saga - 1970, Page 195
PETER ADLER ALBERTI
193
Hann er að tala um þá umbun, sem Alberti lét af rausn
sinni renna til starfsmanna íslenzku stjórnarskrifstof-
Unnar, er heimastjórnin hófst, og farast Jóni svo orð:
»Ráðuneytisstjórinn var skömmu síðar skipaður stiftamt-
maður, bréfritarinn gamli lauk embættisferli sínum sem
taneellíráð, og sendisveininum var hugnað með 500 krón-
Um samkvæmt fyrirmælum frá Alberti, enda þótt ráðu-
Ueytisstjórinn, sem ekki var eins stórbrotinn í aðgerðum,
he_fði talið öll tormerki á því, þar sem ekki lá fyrir nein
íjárveiting frá þinginu; en Alberti hafði látið svo um
inælt, að nú, er hin nýja skipan væri komin á, ættu allir
að vera kátir, og hann skyldi sjálfur greiða þetta úr eigin
vasa, ef endurskoðendur ríkisreikninganna færu að koma
.43 Lýsir þessi frásögn hug hans til
íslendinga.
með athugasemdir“
s-ar|ds og málefna
VI. Flengingaráðherrann.
Eínbættisferill Peters Albertis sem dómsmálaráðherra
' ar ekki viðburðalaus. Var snúizt í mörgu og ýmsu komið
1 íeiðar í því starfi nýju ríkisstjórnarinnar að færa
j anskt samfélag fram á 20. öldina og vinna bug á ýmsum
eim wieinum og ranglæti, sem viðgengizt höfðu á stjóm-
araruni Hægrimanna. Menn hafa gefið dómsmálaráðherr-
clUnm þá einkunn, að í honum hafi sameinazt umbótaákafi,
k°tt verksvit og skyn á hagkvæmar lausnir, en um leið
j^aðþægni °S sá hrottaskapur á stundum, sem menn höfðu
.^ar °rðið varir við í fari hans. Marcus Rubin getur um
. nki og óráðþægni Albertis og um það, hve hann hafi
dlUa látið persónulega og flokkslega hagsmuni ráða
1 ættisgerðum sínum. En Rubin fer einnig viðurkenn-
^&arorðum um „vingjarnleika, þýtt viðmót og viðfeldni“
st *r^S’ ^ðtt ser kafi á stundum þótt nóg um hina and-
þe u eiginleika, „óskammfeilni og óheflaða framkomu“,
Sai sa gállinn var á ráðherranum.1 Annar danskur
13