Saga - 1970, Page 197
PETER ADLER ALBERTI
195
tíkamsárásir á smástelpur. Um það þarf ekki að spyrja,
að slíkt frumvarp hlaut að valda deilum og vekja harða
^ótspyrnu, og innan ríkisstjómarinnar voru menn síður
en svo á einu máli um það. Forsætisráðherrann Deuntzer
°& aðrir lögfræðingar stjómarinnar, nema Alberti, voru
því algerlega andvígir. En álit samherjanna sem annarra
Jót Alberti sér sem vind um eyru þjóta, og fór hann um
Þetta sínu fram sem um annað það, er hann fýsti. Af þessu
marka, hve staða hans var sterk og hvílík áhrif hann
afði. Menn hafa talið, að fyrir Alberti hafi vakað öðrum
P^æði stjómmálalegur ávinningur með þessu vafasama
rumvarpi.4 Hafi hann á þennan hátt ætlað að tryggja sér
^ utan stjómarliðsins, fyrst og fremst til hægri, enda
uddu margir Hægrimenn frumvarpið heils hugar. Þann-
ig er þetta angi af grundvallarsjónarmiðum hans að fylkja
ægfara borgaralegum öflum saman í breiðfylkingu gegn
rrftækum samfélagsöflum. Hann mun og alla tíð hafa
etnt að þessu marki, sterkum borgaralegum miðflokki,
°S Þessi skoðun var reyndar ekki fjarri sjónarmiðum ým-
annarra forystumanna Umbótasinnaða Vinstraflokks-
s> t. a. m. J. C. Christensens. Þess er getið í dönskum
agnaritum, að Alberti „stóð Frjálslyndum íhaldsmönn-
111 nærri í andúð sinni á Jafnaðarmönnum".5
^ndstæðingar Albertis og ríkisstjómarinnar tóku fleng-
^Safrumvarpið óstinnt upp og gáfu honum viðumefnið
^ engingaráðherrann“ honum til háðungar. Málið kom
stað heitum umræðum innan flestra flokka þingsins, og
ækari armur Umbótasinnaða Vinstraflokksins ham-
sátt^ gegn Því- Varð þetta ekki sízt til að minnka líkur
u a meðal arma flokksins, og blossuðu innanflokksdeil-
SJ1.a’ nu UPP. Raunar var nú svo komið, að ekki varð við
Uj.U* ’ enða var um þetta leyti stofnaður sérstakur flokk-
ke e^æ^ra Vinstrimanna (Radikale Venstre), sem síðar
Se^nur ® umræðu. Afgreiðsla málsins tafðist í þinginu, svo
^ er kyn’ og var skipuð nefnd í málið, en auðvitað
st hún ekki að neinni niðurstöðu. Meiri hluti hennar