Saga - 1970, Side 199
PETER ADLER ALBERTI
197
Ríkisstjórn Johans Henriks Deuntzers var alla tíð ósam-
stæð og sjálfri sér sundurþykk um marga grein, og var að-
staða forsætisráðherrans örðug, þar sem hann sat ekki á
P^gi eða hafði um sig stjómmálalegt fylgi eins og hinir
1 aðherrarnir. Þá þrengdist og stjórnmálalegur grund-
völlur stjórnarinnar við lát Viggos Hörups árið 1902, en
Vlð það urðu hin hægfara öfl stjórnarflokksins alveg ráð-
andi innan hennar. Varð þessi sveigja til hægri á stjóm-
<llstefnunni enn snarpari, er ýmsir leiðtogar vinstra arms-
lns í Kaupmannahöfn, þ. á m. Chr. Hage, féllu í kosningun-
arn árið 1903, en við þær var lokið kosningasamstarfi
°kksins við Jafnaðarmenn.7
Sjálfur komst Alberti svo að orði, að stjómin hefði geng-
Um 27 kreppur, en það mun þó orðum aukið. Einkum urðu
er- og varnamál að deiluefni með Vinstrimönnum sem
°ugum fyrr, og það var ekki sízt þeirra vegna sem end-
atllega skildi með örmum flokksins. Stefna J. C. Christen-
sens og manna hans, þ. á m. Albertis, var, að ekki skyldi
eia niður útgjöld ríkisins til hermála, en hinir róttæk-
ail> trúir arfinum frá Hörup, héldu uppi stöðugri andstöðu
allri hemaðarstefnu, enda yrði herinn aldrei annað
en argasta afturhaldsvald í þjóðfélaginu. í þessari lotu
auk deilunum á því, að þeir J. C. Christensen, Alberti,
nevold Sörensen og Ole Hansen sögðu af sér embættum
^num 5. janúar árið 1905 í því skyni að knýja Deuntzer
la völdum. Um þetta leyti er talað um þá Christensen og
nerti sem nána samherja og fremstu menn Umbóta-
^ nnaða Vinstraflokksins, og var milli þeirra mikið og gagn-
®Int traust, enda voru þeir kvaddir til samfylgdar af
Jornmálalegri sannfæringu beggja. Afleiðing afsagnar-
e nar Vai’ð sú, að Deuntzer baðst lausnar og benti á Christ-
Ko^11 S6m væn^egas^an til að taka að sér stjórnarmyndun.
°nungur sætti þessu og kvaddi til tignarinnar þann
ann, sem hann hafði hundsað nokkrum árum áður, og
þ.a SeSJ*a> að nú hafi hinn aldni Kristján IX. fyrst kyngt
Snæðisbitanum súra. Lauk stjómarkreppunni, hinni