Saga - 1970, Page 201
PETER ADLER ALBERTI
199
v®ri enn langstærstur í þinginu. Þegar þingið kom saman,
v°ru upp komnar háværar raddir um, að Umbótasinnaðir
Vinstrimenn, Hægfara Vinstrimenn og Hægrimenn ættu
a* 8'anga í eina sæng í sterkum borgaralegum miðflokki,
sýnir þetta ljóslega, hversu stjórnmálaviðhorfin öll
höfðu gjörbreytt um svip og eðli frá dögum stjómar-
skrárbaráttunnar. Hin félagslega barátta hafði setzt í
®fsta sætið á dagskrá danskra stjórnmála. En enda þótt
ymsum forystumönnum ríkisstjórnarinnar þætti breið-
íylkingarhugmyndin fremur geðfelld, varð hún ekki að
!«iði. Fyrir forystumönnum stjómarinnar virðist fyrst
°S fremst hafa vakað að kljúfa Hægraflokkinn endanlega,
°S hélt J. C. Christensen sínu striki að berjast á báðum
Vlgstöðvum, gegn róttækum öflum og afturhaldssamara
drmi Hægraflokksins. Samskipti stjómarinnar við Hægri-
menn verða bezt skilin í því ljósi, að freistað var að
{iýpka bilið innan Hægraflokksins sjálfs, að slíkt mætti
valda nokkrum umskiptum innan raða hans, og við Frjáls-
^da íhaldsmenn var sambúðin hin bezta. Og við hlið
bristensens stóð Peter Alberti baráttuglaður og dró
ehki af sér, hægri hönd forsætisráðherrans.
Eitt helzta vandamál stjómarinnar varðaði almennan
°sningarrétt til sveitarstjórna, og lá hún undir stöðugum
'Uasum frá vinstri fyrir að hafa látið undan Hægrimönn-
mP síga á því sviði. En einnig á þessu sviði höfðu þeir
berti og Christensen efnt til samfylgdar við Hægrimenn.
o samkomulagið um þetta mál fékk aldrei á sig það fulln-
armót, sem þeir Christensen höfðu æskt, og var þar um
' kenna festu Hægrimanna. Við landsþingskosningar árið
1906
Var þingstyrkur stjómarinnar leikinn svo grátt, að
— x JVL4X öi/jwxxidi iniicu. iciivxiiii övu gxatt, cvw
^ei eftir varð hún að treysta á aðstoð Hægrimanna til að
a ha velli og koma málinu klakklaust á leiðarenda. Sögðu
'[Umir> að nú hefði þeim áfanga verið náð, að bilið milli
i anðsþings og Þjóðþings hefði verið brúað, en aðrir stóðu
mlns vegar á því, að hér hefðu Umbótasinnaðir Vinstri-
enn endanlega fallizt á skilning Hægrimanna á æskilegri