Saga - 1970, Page 205
PETER ADLER ALBERTI
208
^ i'æðu nefndi hann þessar árásir, eins og sá sem valdið
hcfur, „vild, forrykt Fantasi". Var almennt talið, að hann
hefði sloppið um skúrina með heilli há, en Borgbjerg þótti
Slzt vaxa af þessari lotu. Öllu áhrifaríkari urðu atlögum-
ar á Landsþinginu, en þar stóðu fremstir Frijs greifi og
Edvard Brandes, svo sem áður segir, og Herman Trier.
"fner komst svo að orði undir lok þingdeilnanna: „Áfram-
haldandi seta dómsmálaráðherrans í embætti mun valda
S]ðferðilegri upplausn meðal almennings", og bætti við:
»Det er mit Resultat af 6 Aars Iagttagelser“. Svar Albertis
Var stutt: „Den forbandede Jodedreng!"6
Meðan á þessu gekk, dró smátt og smátt til þess sem
h°ma skyldi utan þingsalanna. Árið 1906 komst banka-
stjóm Landsbankans (Nationalbankens) að því, að Spari-
sjoður sjálenzkra bænda hafði fengið lán í bankanum, sem
ekki var fært inn á reikninga sjóðsins. Lánið var að upp-
®ð 3 milljónir króna. En bankastjórnin fór hins vegar
fram
a. er hún tilkynnti þetta innanríkisráðherranum S.
erg,7 sem átti að annast eftirlit, að málið færi leynt, þar
e hún vildi forðast ónáð dómsmálaráðherrans harðhenta.
september árið 1907 setti Einkabankinn (Privatbanken)
berti úrslitakosti um að koma lagi á bókhaldið, svo sem
siðar verður rakið. öllu þessu mætti Alberti af þeirri still-
lr>gu.og því öryggi, að margir festu blátt áfram engan trún-
við hviksögurnar og álitu þær ósóma einberan, til þess
^Daðan að koma skæðum stjómmálaóvini á kné. Þegar
jttenn gengu til aðalfundar Sparisjóðs sjálenzkra bænda í
e maí árið 1908, aðeins rúmum þrem mánuðum áður en
lr hluk, urðu hvassar umræður um fjárreiður sjóðsins
e£ meðferð formannsins á þeim. Hugðust menn nú fá hið
mia fram í málinu í eitt skipti fyrir öll, og stóðu spjóta-
h^ln n Alberti- Dað er til marks um, hvílíkur persónuleiki
j r var a ferð, að hann sendi fundarmenn heim af aðal-
ndinum sannfærðari en nokkru sinni um stálheiðarleika
lns aSæta formanns Albertis. Á fundinum tætti hann
a&nrýnendur sína og málflutning þeirra niður lið fyrir lið.