Saga - 1970, Blaðsíða 209
PETER ADLER ALBERTI
207
lrium. Auðvitað þvemeitaði Alberti, og Christensen lét
s®r það nægja.11
Surnarið 1908 stóðu mál ríkisstjómarinnar þannig, að
Varnarmálin voru enn komin efst á baug. Staða Christen-
sens og stjómarinnar var tiltölulega sterk, enda stóð flokk-
Urinn óskiptur að baki, en Hægrimenn og Frjálslyndir
aldsmenn biðu endanlega úrskurðar forsætisráðherrans
stefnn stjómarinnar. Um þessi efni var samstarf
lornarinnar og hægi-iaflanna grundvallaratriði, enda var
hað nauðsyn, svo að málið fengi greiða afgreiðslu. Þessa
agana var staða Christensens slík, að sjálfur konungur-
|nn. sem nú var Friðrik VIII., heimsótti hann á heimili
^ans og nefndi hann „brú milli sín og þjóðarinnar“. En
” aa Uger efter styrtede den stolte Bygning sammen, som
en Statsmand med Vilje, Redelighed og Snildhed havde
3st.“i2 Christensen sópaðist burt með Alberti, ekki sízt
^pgna þess, að sumarið 1908 hafði hann, sem þá fór með
armál ríkisins um stundarsakir, lánað dómsmálaráðherr-
anum stórfé á sitt eindæmi úr ríkissjóði.
i arðandi þetta lán er nauðsynlegt að hafa í huga, að um
Pao leyti
SíðL
voru almennir efnahagsörðugleikar í landinu.
.a vetrar höfðu tveir stórbankar í Kaupmannahöfn
10 SÍaldþrota, og varð hið opinbera að grípa inn í til
Ver.ja landið afleiðingum gjaldþrotanna. Nú bar Alberti
a fyrir sig, er hann leitaði eftir láni úr ríkissjóði við
^ llstensen, að hann óttaðist hrun Sparisjóðs sjálenzkra
v^a °g ekki sízt vegna árásanna, sem á hann höfðu
eri gerðar. Kvaðst hann óttast úttektaræði í sjóðnum,
sem vis- u
röV 01 nonum fullu. Christensen gekkst við þessum
höfen<ta h°m síðar fram, að efnahagsörðugleikarnir
u ehki látið sparisjóðinn ósnertan. Gerðu þeir það
jjarfTne''> Ser’ lúuið skyldi hulið hinni mestu leynd, og
Vem un(irast þessa ráðstöfun, eins og árásimar
j t- miklar á lánþegann fyrir. Christensen lánaði Alberti
, -Hjón danskra króna, án vitorðs annarra. í trygg-
tók Christensen veðskuldabréf, en Alberti hét að