Saga - 1970, Blaðsíða 210
208 JÓN SIGURÐSSON
greiða lánið að fullu innan fjögun'a mánaða og skyld1
það aldrei komast á almannaorð. Forsætisráðherrann m1111
hafa réttlætt lánveitinguna með því, að um veturinn haf1
verið gefið fordæmi að slíkri opinberri aðstoð, en hag111'
sjóðsins væri bágur vegna áfalla efnahagslífsins og a®'
staða Albertis erfið vegna árásanna. En traust hans
Albertis var slíkt, að hann áræddi að stíga þetta skref atl
nokkurrar heimildar eða samráðs við aðra ráðherra eða
þinglið.
Hér má skjóta inn skýringum á stöðugri fjárþörf °£
síðar vandræðum Albertis í fjársökum almennt, þótt Þa°
snerti leynilánið ekki sérstaklega og skýri raunar ekk1
nema hluta málsins í heild. Hinn 13. október 1908 sag 1
í Þjóðviljanum: „Það hyggja menn, að peningavandræ
Albertis muni í fyrstu hafa stafað af hinum geysiniik a
kostnaði, er það hafði í för með sér fyrir hann, að koP1
ast á þing, og halda úti blaði, til þess að auka hið pólitíska
gengi sitt. Hann var grunaður um að bera óspart fé^a
kjósendur, og varð að taka það úr eigin vasa, síðar,
hann var orðinn ráðherra, var kjördæmi hans þurftarf10
ast, bæði að því er bitlinga og krossa snerti“.
Það var launungin, sem lá á láni Christensens, s®fl
gerði þetta lán sögulegt og örlagaríkt. Auðvitað varð e
hjá henni komizt, ef lánið átti að koma að notum, en
var Ijóst, hvemig stjórnarandstaðan tæki því, ef upp kænl
ist. Telja má líklegt, að Christensen hafi viljað losa ^
berti undan áhyggjum og hafa hann síðan óskiptan
hlið sér í stjómmálabaráttunni. Má þakka það fráb®1
mannkostum Christensens, að honum tókst síðar að vin^,
sig upp úr þessu leiðindamáli og hneyksli, þegar allt
komið fram, og vinna að nýju óskipt traust samhe
sinna. En þetta kostaði hann að ganga úr forsætisráðherf ^
stóli niður í sakborningsstúkuna fyrir Landsdómi
merkur.
Eftir þolgóða vörn J. C. Christensens á þinginu 190 » ^
fyrir P. A. Alberti, varð hann loks að beygja sig °£