Saga - 1970, Síða 212
JÓN SIGURÐSSON
210
ekki sætt, ef umræður þingsins snerust allar um einkamál
dómsmálaráðherrans: „at det vilde være en uholdba1
Situation for hans Ministerium, at Rigsdagens Forhand-
linger blev en Strid om Justitsministerens private Sagei' •
Hafi forsætisráðherrann því gripið tækifæi'ið eftir þing'
lausnir, er Alberti kvartaði dag nokkum um slæma heilsn,
að benda honum á „hvor odelæggende det var for Minister-
iets Handledygtighed og Venstres Stilling, að næsten alle
Partier stod sammen i Anklager af en saa personlig’ og
nærgaaende Art“. Að lyktum hafi hann beinlínis óskað
• 4 í 1 4
eftir lausnarbeiðni Albertis, og „Alberti indvilgede heri •
Enn er rétt að ítreka, að ekkert kemur fram, sem berrt g^1
til efasemda Christensens um heilindi Albertis. Ástæðui
Christensens voru stjórnmálalegar, en ekki þess eðlis, að
þær snertu á nokkurn hátt inntak árásanna á Alberti.
Hvarf Albertis úr ríkisstjórninni var fóðrað með þvl’
að hún var endurskipulögð til að gefa henni breiðara
stjómmálagrundvöll. Auk Albertis lét Ole Hansen, saItl'
herji hans frá fyrstu tíð, einnig af ráðheiradómi. Tatfð
var eðlilegt, að Niels Neergaard, einn helzti leiðtogi Hæg'
fara Vinstrimanna, tæki sæti í stjórninni, enda hlaut stfk
að auka henni mjög fylgi til hægri áttar. En eins og al
var í pottinn búið, var ókleift að taka Neergaard í stj°ru'
ina, en halda Alberti um leið. Neergaard hafði alla tíð ha
ímugust á Alberti og látið þess getið m. a. þegar án
1894, er Alberti klauf flokk Hægfara Vinstrimanna, a
það væri gott að vera laus við „svona náunga“. Rétt er a
hafa í huga, að á þessum tíma hafði enn enginn tæpt a
þeirri hugmynd, að dómsmálaráðherrann væri stórgl*Pa'
maður, og margir fylgismenn stjómarinnar töldu halia
veikari eftir en áður, er hans naut ekki lengur við. ^a
ber enn vitni um, að staða Albertis versnaði ekki svo rajóS
við það, að hann hvarf úr stjórninni, að Berntsen getul
þess, að hann átti um sumarið viðræður við Alberti sei11
einn helzta leiðtoga Umbótasinnaða Vinstraflokksins u111
stefnumótun hinnar endurskipulögðu stjómar.15 Þ&ð e