Saga - 1970, Page 215
PETER ADLER ALBERTI
213
e'kræn er sagan, að sem ríkisstjóm Dana stóð skartklædd
°S búin þrístrendum tignarhöttum sínum á hafnarbakkan-
Urn taka á móti tignu stórmenni, þá barst henni þangað
®&nin um, að fyrrum dómsmálaráðherra, þingskörung-
urínn Peter Adler Alberti, leyndarráð konungs, hefði gefið
Sl£ fram við rannsóknarlögreglu borgarinnar fríviljugur
0g sig sekan um fjárdrátt og svik. Eftirmaður hans í
Sasti ^ómsmálaráðherra, Svend Högsbro, sonur hins forna
SaRiherja Albertis, hlaut það verk að hvísla tíðindunum í
6-Vra fagurbúna forsætisráðherra.
VIII. Hrunið.
bess var áður getið, að eitthvert síðasta embættisverk
ers A. Albertis dómsmálaráðherra hafi verið löggjöf
11 éttarfarsmálefni. Meðal umbóta þeirra, er hann gekkst
11 á þessum efnum, var tilskipun um framkomu fanga-
fan ^ ^ess etnis’ Þeir skyldu ævinlega umgangast refsi-
Sa af kurteisi og meðal annars þéra þá. Þá setti hann og
þrí" regiur’ f;mSar skyldu fá vexti af því kaupi, sem
1 ynnu fyrir í refsivist. Löngu síðar kom þessi laga-
Ur nnlljónaþjófinum að gagni, er hann varð þess var,
r . Vextimir af kaupi hans í fangelsinu höfðu verið van-
,lnaðir um 2 aura; fékk hann þetta réttlætismál sitt
æi't í skyndi. Menn hafa sagt, að þessi síðustu embætt-
}agfí
sSkVerk sýni, að Alberti hafi gert sér þess grein, sem koma
óv ’ en kati ilreint ekki getað hugsað sér að sæta þeirri
st. lngn. að verðir þúuðu sig sem hvern annan hlaupa-
1908 V SV0’ veróur að skýra framferði hans sumarið
v}su a annan veg en hér hefur verið tæpt á. Það er að
Valíg1'6^’ tra s.iénai-miði leiklistarinnar gat hann varla
bóv heppileSri óag en einmitt hinn 8. september. Á hinn
leg * er einnig ljóst, að sú skýring er á marga lund ótrú-
haf’ ^ a. kann hafi runnið eitthvert mók þetta sumar og
1 ekki getað fengið sig til að stíga það skref til fulls,