Saga - 1970, Page 217
PETER ADLER ALBERTI
215
a^ gifta dóttur sína þriðjudaginn 8. september. Hann bauð
hinuni sæmdum hlaðna Alberti til veizlunnar. Alberti af-
Þakkaði boðið með stuttorðu brjefi: „Það er búið að bjóða
j**jer annað“ — slcrifar hann.3 Annað atvik sýnir þó, að
ann hefur verið orðinn miður sín þennan dag. Að vanda
Slnum gekk hann um morguninn til rakara síns og fékk
faglega snyrtingu, en í þetta skipti fór hann tvisvar og
Vn'tist hafa gleymt sér.4 Hann lét sína nánustu ekkert
Vlta um ráðagerðir sínar fyrir þennan dag, og kom fréttin
Jafnóvænt eiginkonu hans sem öðrum.5 Var þá síður hætt
Vl® árnæli um samsekt. Skömmu síðar var bú hans tekið
g.ialdþrotameðferðar samkvæmt eigin ósk hans, en
lónaband hans var leyst upp.
^að fór víst eins og köld gusa niður eftir mjóhryggnum
j* 't- C. Christensen, þar sem hann stóð skartbúinn á
^Sgjusporðinum og nam orðin, sem Svend Högsbro
vislaði í eyra honum, í stað hlýs handtaks tignarkvenna.
Jalfur sagði hann Klaus Berntsen síðar, að sér hefði
Soi tnað fyrir augum. Honum varð þegar ljóst, að stjórn-
J1. mætti ekki standast slíkt áfall, og að staða hans í
^ skum stjórnmálum var í veði. Berntsen segir, að J.
ið ll lstensen hafi þegar tilkynnt konungi, að stjórnin yrði
SeS]a af sér. Hafi Georg Grikkjakonungur, sem sat fund
j^lrra’ bróðir Friðriks VIII, ráðið frá því, þar eð slíkt
b’ta út erlendis sem stjómin væri öll samsek.10
s r að ráði, að ríkisstjórnin sæti, unz þing kæmi
Öðr an utanríkisráðherrann, Raben-Leventzau, var á
vÖld ^ann krafðist þess, að stjómin legði niður
1 ’ 0g binn 12. september voru dagar hennar úti og
^narbeiðni lögð fram.
heita^ai' ^m^Þingið kom saman hinn 28. september mátti
tej,a’ st.iórnarandstæðingar leystust upp í frumefni í
Vandlætingu sinni. Segir Berntsen t. a. m., að
ar J.erg. ^ati haldið þinginu „dómsdag".7 Myndun nýrr-
* u»1*W var falin Niels Neergaard, en Umbóta-
a 11 Vinstrimenn og Hægfara Vinstrimenn tóku nú