Saga - 1970, Page 221
PETER ADLER ALBERTI
219
hófi gegndi á yfirgangi og takmarkalausri og óheiðar-
iegri eiginhagsmunastreitu Albertis, svo að vissara var
fyrir krónprinsinn að draga sig út úr þeim kunningsskap
t>egar gagnrýnisöldur tóku að rísa“.14 Raunar fæ eg ekki
betur séð en að Þorsteinn taki fyi-ri orð sín aftur með síð-
Ust« málsgreininni, enda brjóta þau í bág við það, sem
belzt má ráða um samskipti þeirra Albertis og Christen-
Sens, svo sem margsinnis hefur komið fram á þessum
blöðum. Jafnvafasöm eru ummæli Þorsteins um samband
beirra Christensens við krónprinsinn. Áður hefur verið
nefnt, að Friðrik kallaði Christensen „brú milli sín og
bjóðarinnar", og þess má geta, að þeir ferðuðust saman
n® Jótland sumarið 1908. Ein heimild dönsk segir líka:
C. Christensen havde et fortroligt forhold til Frederik
^■‘15 Það er einnig ósamkvæmt þeirri minningu, sem J.
C- Christensen lét eftir sig, að hann hafi gerzt ber að
shkri lítilmennsku að kenna öðrum um það traust og þá
^rig'd, er hann sjálfur veitti vini sínum Peter A. Alberti.
b’a er þess og að geta, að hæpið er, að Alberti hafi þurft
rinhverja hækju til stoðar sér, þegar að því kom, að Frið-
jbi tók að hefjast til áhrifa. Þá var hinn sjálfráði bænda-
e^öiogi og þingskörungur þegar orðinn meðal valdamestu
81 jórnmálamanna landsins. IJins vegar reyndi Christensen
að draga bankamenn, sem vissa var fyrir, að þekktu til
^isferlis Albertis löngu áður en hann gaf sig fram, til
abyrgðar fyrir þögn þeirra. Ummæli hans um vitorð
ankastjómar Einkabankans vöktu mikinn styr, og mót-
^iaslti bankaráðið þeim harðlega, krafðist þess, að hann
, ji orð sín aftur eða sætti ábyrgð fyrir þau. í íslenzku
aði segir, að hér sé á ferðinni „nýtt hneyksli“ í Dan-
Fiörku.ic
Sarnstaða og gagnkvæmt traust þeirra J. C. Christen-
sens og Albertis fór ekki á milli mála, og héldu andstæð-
lugar Umbótasinnaða Vinstraflokksins því mjög á lofti.
lu lát Christensens árið 1930 segir svo í grein um hann:
” Vori iaa det da, at han svigtede? Muligvis forst deri, at