Saga - 1970, Side 225
PETER ADLER ALBERTI
223
synishom fólsku andstæðinga Hannesar.8 Eftir kosning-
arnar, þegar blöðin tóku fyrir alvöru að rita um málið,
dró Ingólfur það t. a. m. fram, að Jón Ólafsson hafi fyrr
haft slíkt dálæti á Alberti, að hann hafi líkt honum við
Alexander mikla, og um leið liæðist blaðið að ritstjóra
Lögréttu, Þorsteini Gíslasyni, fyrir að hafa ritað lofsam-
um glæpamanninn.9
^egar atkvæðin voru talin eftir hinn logandi kosninga-
kom í Ijós, að Uppkastið hafði verið kolfellt. Hlaut
Hannes Hafstein nú brátt að láta af ráðherradómi, en víkja
^rir einhverjum ákveðnasta andstæðingi sínum og göml-
Urn stuðningsmanni dr. Valtýs Guðmundssonar, Birni Jóns-
syni. Formlega gerðust ráðhen'askiptin, er Alþingi kom til
undar 31. mars 1909.10 Þannig féll sendimaður heima-
stjói-narmanna frá árinu 1901 fyrir Valtýingnum, um leið
°g sá, er kom honum í stólinn, var fallinn niður í undirdjúp.
Vafalítið má telja, að fall hins danska stjórnmálamanns
, a, flýtt þeim sinnaskiptum, sem nauðsynleg eru nýlendu-
PJóð til að öðlast það sjálfstraust og þá sjálfsvitund, sem
ein nægir til fullrar sóknar að óskoruðu sjálfsforræði. Ein-
^tt um þetta leyti er verið að varpa af stalli skurðgoði
nskrar forsjár og drottnunar í íslenzkri þjóðarvitund,
en efnaleg skilyrði að skapast fyrir sjálfstæðisvitund þjóð-
arinnar. Ástæða er til að benda á þá félagssálfræðilegu
aöreynd, að sérstakir og einstakir atburðir þurfa gjam-
' að koma, til að gamalgrónum viðhorfum og hindurvitn-
ni megi ryðja til hliðar meðal almennings, jafnvel þótt í
hrj°rri^ærs*u se Þegar búið að hafna þeim. Það þarf að
leik;
UPP í fólkinu, svo að það vakni til nýs félagsveru-
be r’ 6n S^r kreyttar aðstæður ljósar. Með falli Al-
'S ^ornu fram dökkir blettir á dönsku forystunni,
]e 6s^r’ sern mönnum varð ljóst, að ekki yrði unað við af ís-
v-*, íri hálfu. Þorsteinn Thorarensen lýsir hinu viðtekna
um °r^ ^ konungsvaldsins á tíma Kristjáns IX, svofelld-
.{íjv 0l óum: „Konungurinn var ímynd hinnar æðstu tignar,
ri ellu mannlegu, fulltrúi guðdómsins á jörðu . . . Fólk