Saga - 1970, Page 229
PETER ADLER ALBERTI
227
jarðir, því að Alberti hafði haft mikil viðskipti við út-
^önd, einkum Bretland, en þar voru helztu viðskiptavinir
Útflutningssambandsins. Um fjárfestingarskrifstofu eina
1 Lundúnum hafði hann átt gullnámaviðskipti sín. Til að
koma þeim hluta fjárdráttarins fyrir, sem átti sér stað á
Li'etlandi, opnaði Alberti sérstakan einkareikning í „The
London Joint Stock Bank“, og lét hann hluta af greiðsl-
um brezkra viðskiptavina renna inn á þennan reikning til
að hafa skotsilfur handbært þar til ýmissa skyndiút-
&Óalda.1
öll fyrirtæki Albertis ófust talsvert inn í málið, því að
úann hafði með mestu vél blandað saman bókhaldi þeirra
til að hylja brot sín. Sumt var þó aðeins eðlileg samvinna
fyrirtækjanna. Þannig lánaði Sparisjóður sjálenzkra
®nda Utflutningssambandi smjörframleiðenda jafnan fé
1 vörusendinga til Bretlands fyrir fram, en tók greiðslur
aftur beint frá viðskiptavinunum þar ytra. Var að þessari
Samvinnu hið mesta hagræði, en að hinu þarf ekki að
sPyrja, að Alberti kunni að notfæra sér hana til hins
ytrasta.
Á ýmsu gekk alla tíð fyrir Alberti í braski hans, en yfir-
aitt hallaði á ógæfuhliðina, og varð hann iðulega fyi’ir
* lleSu tapi. Svo fór t. a. m. um gullnámana í Suður-Afríku.
ann gerðist hluthafi í bandarísku gróðafélagi, er stundaði
^ullnám þar syðra, og hugðist hann með þessu vinna sér
.Un auð, er nægði til að greiða á bak við tjöldin þann
sJóð fjár, sem hann hafði stolið. En raunin varð sú, að
Uamarnir færðu honum stórtap eitt. Búastríðið varð ekki
Slzt til að eyðileggja þessar fjárfreku sjálfsbjargarað-
^rðh- hans. í allt mun Peter Aberti hafa spennt um 8.7
1 Lónum króna í lánlausa gullnáma sína.2 Varð þessi til-
^aUn ÞVl til þess eins að auka ógæfuna. Ekki hagnaðist
^arfestingafyrirtækið, sem hann skipti við í Lundúnum,
aluL’ Thomson, á viðskiptunum við P. A. Alberti, þegar
ut kom til alls.
®em dæmi um veltuna, sem var á fjármálum Albertis,