Saga - 1970, Page 231
PETER ADLER ALBERTI
229
°S selt sparisjóðnum. Hann hafði síðan þann hátt á, að
hann veðsetti bönkunum þessi verðbréf eða hreinlega stal
beim. og seldi. Þar næst lét hann svo líta út sem þau væru
1 geymslu og varðveizlu, ósnert og óveðsett. Kvittanir
bankastjóranna falsaði hann með stimplum og undirskrift-
um til að vísa fram á aðalfundi sparisjóðsins. Og lengi vel
araeddi enginn að fara þess á leit við sjálfan dómsmála-
raðherrann, að hinum eiginlegu frumgögnum yrði vísað
fram, enda þótt það væri sjálfsögð endurskoðunaraðferð.
Þegar lauk hafði hann tæmt bankahólfin að mestu, og
rettarrannsóknin leiddi í ljós rangar kvittanir og engin
verðbréf; þau var hann búinn að selja. Þannig má segja,
Alberti, viðskiptavinur þeirra Willers og Rileys, fals-
aði nöfn þeirra undir víxla, sem hann seldi Alberti spari-
sJóðsstjóra, en hann seldi þá aftur eða margveðsetti
Þinkabankanum og framvísaði fölskum kvittunum fyrir,
^eðan Alberti dómsmálaráðherra stakk andvirðinu í sinn
vasa.
Þegar leitað var í skrifstofu Albertis í húsakynnum
j Parisjóðs sjálenzkra bænda, var þar ekki margt að finna.
Peningaskápnum í skrifstofunni var ekki að finna nein
sk]öl, heldur fullhlaðnar skammbyssur, sem getið var, og
ban gat að líta litla gúmmíprentstafi. Þessa stafi hafði
lann notað til að raða saman í hina fölsuðu stimpla sína,
°S voru þeir keyptir á almennum markaði. Þeir voru seldir
fern baimaleikfang undir nafninu „Perfect", sem er at-
yglivert út af fyrir sig.5 Reykjavíkurblaðið Ingólfur get-
U.r bess, að í skrifstofunni hafi ekki fundizt fé nema „einn
6lneyringur“ af öllum milljónunum.6
arðandi bankaviðskipti Albertis má nefna, að í fyrstu
£lndi hann viðskiptum fyrirtækja sinna til Búnaðarbanka
anmerkur (Landmandsbanken),7 en bankastjórinn,
s^tadt, hafði frá fyrstu tíð illan bifur á Alberti og
aði honum um víxlakaup nema gegn fullri tryggingu.
AlK^ Glúckstadt einnig komizt að brögðum hjá
erti 0g herti þá enn á lánsfjárskilmálum sínum. Við