Saga - 1970, Page 232
230
JÓN SIGURÐSSON
þetta sneri Alberti viðskiptunum til Einkabankans.8 En
skiptin þar gengu ekki heldur snurðulaust. I septembef
árið 1907 setti bankinn Alberti úrslitakosti um að korna
lagi á bókhald sparisjóðsins, svo sem þegar hefur verið
sagt. Hafði Alberti fram til þessa fengið því framgengt
við bankastjómina, að skuldir sparisjóðsins við bankaim
kæmu ekki fram á skýrslum bankans, en þessa skuldu
voru að mestu leyti fram komnar við veðsetningar Albert-
is og sölu á verðbréfum sjóðsins. 1 júní árið 1905 hafði
bankastjórnin krafizt þess, að skuldimar yrðu greiddar
að fullu, en þá námu þær hvorki meira né minna en 8.2
milljónum. Kröfum bankans svaraði Alberti á þann hátt,
að hann einfaldlega seldi hin veðsettu verðbréf, og upP
frá því útbjó hann sjálfur allar þær kvittanir, sem til þurfti
frá bankanum til þess, að endurskoðendur sparisjóðsms
tryðu, að verðbréfin væru enn á sínum stað. Fomáðamenn
Einkabankans virðast hins vegar alla tíð hafa treyst heið'
arleika Albertis, og þegar allt komst upp, varð slíkur styi’>
að bankastjóminni varð ekki sætt, og hlaut aðalbanka-
stjórinn, Julius Larsen, að láta af starfi vegna málsins.
Allt þetta misferli var Alberti kleift vegna þess, að han11
hélt öllum þráðunum í sinni hendi. Var hann ýmist formac
ur eða gjaldkeri fyrirtækja sinna, nema hvort tveggh'1
væri, og hleypti engum svo langt til valda eða áhrifa innan
þeirra, að hætta yrði á óheppilegri hnýsni eða of mito \
þekkingu. Og hann hafði raunar margsýnt, ekki sízt 1
Dönnergaard-málinu,9 að þegar því var að skipta, vuJ;
hann ekki mjúkhentur. Aðstöðu sína notaði hann sér u
í æsar. Samvinnu sparisjóðsins og útflutningssamban
smjörframleiðenda hagnýtti hann sér þannig, að hanU
lét sparisjóðinn jafnan gi’eiða útflutningssambandinu
hærri fjárhæðir en brezku innflytjendumir greiddu ftrrJl
vöruna. Til að dylja þetta fékk hann aðalviðskiptavini sUja
á Bretlandi, Willer & Riley, til að skrifa hærri upph® JJ
á greiðslureikninga en sjálfar greiðslurnar voru og ger _
þá þannig samseka sér um leið. Vegna féhirðisaðsto