Saga - 1970, Síða 233
PETER ADLER ALBERTI
231
sinnar og yfirráða yfir bókfærslunni gat Alberti síðan fært
hinar lognu upphæðir inn á reikninga fyrirtækjanna, en
iátið mismuninn, sem sparisjóðnum var þannig gert að
S^eiða, renna í eigin vasa, ekki sízt í einkareikninginn í
Lundúnum.10 Á árunum 1905—1908 var svo langt komið,
þessar fjárhæðir, sem hvergi voru til nema á pappír-
unum frá Bretlandi og í vasa Albertis, höfðu náð 6.5
unlljónum króna að verðmæti. Seinna fór Alberti út í þá
salma að færa inn hvers konar rentur og umboðslaun frá
®retlandi, en það sannaðist við réttarrannsóknina, að slík-
ar greiðslur voru tilbúningur Albertis einn. Fyrirtækið
Willer & Riley stóðst ekki fall Albertis og varð gjaldþrota,
t>6gar málið kom upp. Aðaleigandinn, Willer, flýði land og
uaðist ekki til hans, meðan réttarrannsóknin stóð yfir.11
Sjálfur vék Peter Adler Alberti aldrei frá fyrirtækjum
Sluum hin síðari árin, enda sá hann í hendi sér, að allt
Saeti þá komizt upp á samri stundu. Virðist hann til hins
Slðasta hafa keppzt örvæntingarfullu kappi við að bjarga
®er út úr þeim ógöngum, er hann hafði stefnt sér í, og frá
Jargbrúninni, sem hann hefur vafalaust séð fram und-
an- Þannig lagði hann stórfé í ýmsar framkvæmdir í því
kyni að hagnast svo, að hjá hruninu yrði komizt. Hann
ugði um eina milljón illa fengins fjár í múrsteinsverk-
sunðju í Danmörku og minni upphæðir í ýmis önnur fyrir-
taeki.12 Rn ek^eri; stoðaði. Varð þetta honum að verk-
e nh sem hann fékk með engu móti valdið og gekk mjög
;;ærri andlegri heilsu hans, enda leið nú að lokunum. Al-
..e . k&r jafnan fyrir sig annríki, ef senda átti hann út af
ílnni sem ráðherra og stjórnmálaleiðtoga, og voru menn
, arridóma um að taka þessa mótbáru til greina, en lögðu
e ta út sem dugnað hins ötula athafnamanns og starfs-
,la Umbótamannsins. Mun hafa komið til mála m. a., að
‘‘ann færi í heimsókn til íslands, en af því gat ekki orðið,
V aP úann hafði ekki tíma. Og hann hafði svo sannarlega
á sinni könnu. f heilt ár huldi hann t. a. m. 2.5 milljóna
l0na stuld úr Sparisjóði sjálenzkra bænda með því að