Saga - 1970, Page 235
PETER ADLER ALBERTI
233
senda því reikning. Loks gerði formaður hins skulduga
^élags honum reikninginn sjálfur, fór til Albertis og greiddi
skuldina, en sagt er, að Alberti hafi alls ekki fallið þetta
atferli formannsins í geð og orðið fár við. Það var einmitt
ein helzta aðferð Albertis síðari árin, að hann lét undir
höfuð leggjast að færa ýmsar tekjur inn á reikninga fyrir-
^kja sinna, en stakk þeim stutt og laggott í eigin vasa
°S slapp hann þannig við allt bókhaldsvés í því efni. Sjálf-
Ur mun hann hafa haft þann sið að skrifa öll fjármála-
hjá sér á smámiða, blaðbleðla eða bréfsnifsi, sem
hann síðan staflaði upp á skrifborði sínu eða í peninga-
skápnum. Þegar endurskoðendur gengu á hann, ruddi
hann bunkanum í þá, og féklc enginn skilið upp eða niður
1 glundroðanum.15
Rannsókn málsins var yfirgripsmikil og tafsöm fyrir
Sakadómi Kaupmannahafnar (Kriminal- og Politiret), enda
Var Alberti með eindæmum erfiður viðskiptis. Þingið
skipaði af sinni hálfu A. Schou til að kanna málið, að því
leyti sem þingið snerti. Alberti beitti öllum hugsanleg-
Ulu afbrigðum fyrir sig, þóttist ekki muna eitt, enda þótt
hann myndi annað í hörgul. Hann játaði eitt, en neitaði
e®ru af fullu blygðunarleysi. Er hann gaf sig fram, ját-
aði hann á sig um 9 milljóna króna fjárdrátt, en þegar
allt kom til alls, reyndust svik hans nema hátt á 16. milljón
króna. Hallinn á rekstri Útflutningssambands smjörfram-
ei*enda einu var, þegar Alberti gaf sig fram, orðinn að
uPphæð 15.463.667,91 danskar krónur, en þar af var
æPur þriðjungur, um 4.7 milljónir, að vísu afleiðing al-
P^ennra efnahagsörðugleika.10 Alberti mun að mestu hafa
Vei’ið sjálfráður um vörn sína, enda óvanur því að aðrir
leðu málum hans, en verjandi hans fyrir réttinum vai’
euimitt Jón Krabbe, skrifstofustjóri íslenzku stjórnar-
wfstofunnar í Kaupmannahöfn.17 Því miður getur Jón
k1 um þetta mál í endurminningum sínum, Frá Hafnar-
s Jórn til lýðveldis, og má vera, að ástæðan sé sú, að hon-