Saga - 1970, Síða 237
PETER ADLER ALBERTI
235
himn hafði á hinn bóginn greitt þessa upphæð aftur á
n®stu árum og hélt því fram fyrir réttinum, að þetta
atriði væri þar með úr sögunni með öllu og útrætt.19
Annað í vöminni var á þessa bókina lært, og þegar að
herti og Alberti varð að nefna votta að orðum sínum, lá
hann á því laginu að vísa til látinna manna.
Réttarhöldin tóku tvö ár. Barðist Alberti allan tímann
hraustlega og varð ekki á honum séð, að honum væri að
raði brugðið, þar sem hann stóð valdsmannslegur í réttar-
salnum, öldurmannlegur og virðulegur, með sítt alskegg,
en í fangelsinu hafði hann látið sér vaxa skör mikla. Hinn
17. desember árið 1910 var dómur loks felldur, og var Peter
Adler Alberti dæmdur til 8 ára hegningarvinnu í fangels-
lnu 1 Horsens. Var slíkt þyngsta refsing, er lá við brotum
al þessu tagi. Afglöp hans önnur, svo sem valdníðsla og
'nisferli í opinberum störfum, komu ekki til dóms, þar
er kæruhafinn, Þjóðþingið, neytti ekki kæruréttar síns.
Það var ljóst, að kæra þess fengi ekki þyngt dóminn, úr
Því sem komið var. Þá var og ákveðið, að leynilán J. C.
Christensens til Sparisjóðs sjálenzkra bænda skyldi gefið
uPp og skráð sem opinber, óafturkræfur styrkur við spari-
sJóðinn vegna almennra efnahagsörðugleika.20 Sparisjóð-
Urinn var endurreistur skömmu síðar og náði á ný fullu
trausti og gengi, en Útflutningssamband smjörframleið-
enda hmndi til grunna. Með lögum hinn 8. maí 1909 var
endurreisn sjóðsins ákveðin, og varð hún hlutverk hins
uyja innanríkisráðherra, Klaus Berntsens.21 Þess má geta
legna erfiðleika þeirra, sem sökudólgurinn kom spari-
sJóðnum í, að Þjóðviljinn getur þess, að um 900 bændur
rfandi í ábyrgð fyrir sjóðinn, hver með um 2.000 krónur,
°?. la^ri nu við almenn gjaldþrot í sjálenzkum landbún-
. t2_2 Uppgjöf skuldarinnar og opinber aðstoð við spari-
sJóðinn var því knýjandi þörf, ef komast átti hjá kreppu
1 1 andbúnaðinum.
Alls komst rétturinn að því, að fjársvik Albertis næmu
a 1 á 16. milljón danskra króna á þeirra tíma gengi, svo