Saga - 1970, Page 239
PETER ADLER ALBERTI
237
bandið ætti stórfé hjá sparisjóðnum, en þetta gerði hann
tr' að dylja fjárdrátt sinn úr sjóðum sambandsins. Með
þessu gerðist hann sekur um valdníðslu og ólöglega með-
ferð fjár (refsilög, gr. 253). — 7. í ársreikningum spari-
sjóðsins fyrir árin 1905—1906 og 1906—1907 hafði ákærði
íabð u. þ. b. 3 milljóna króna skuld sjóðsins við Lands-
bankann, en þetta gerði hann með því að falsa reikninga
sjóðsins (sbr. tilkynningu innanríkisráðuneytisins nr. 9
frá 31. 1. 1881 vegna laga nr. 64 frá 28. 5. 1880, gr. 4.) En
Urp- slík brot skorti ákvæði í refsilögum, og féll því ákæra
niður. — 8. ákærði hafði f. h. sparisjóðsins fengið sam-
tals 1.5 milljónir króna lán úr ríkissjóði. Enda þótt hann
hafi þá mátt hafa sjá hrun sjóðsins fyrir, varð hann ekki
óæmdur fyrir þetta, enda var fénu varið til hagsbóta
sjoðnum. — 9. með árunum hafði ákærði í sívaxandi mæli
lagt fram verðbréf, sem sparisjóðurinn átti sem tryggingu
fyrir skuldbindingum útflutningssambandsins við Einka-
öaTl-kann. En þessar skuldbindingar voru afleiðing svika og
fjárdráttar ákærða í útflutningssambandinu. Loks á ár-
Unum 1905—1907 hafði hann leyst verðbréf að verðmæti
milljónir ki'óna út úr bankanum, en til þessa hafði
lann enga heimild frá stjórnum viðkomandi fyrirtækja
(^efsilög, gr. 253). — 10. ákærði er kærður fyrir fölsun
°S fjárdrátt og brot á lögum um sparisjóði frá 28. 5. 1880
(refsilög, gr. 262). — 11. samkvæmt bréfi dómsmálaráðu-
neytisins frá 5. 3. 1910 ná ákærurnar einnig til brota, sem
'ramin voru fyrir meira en áratug (sbr. refsilög, gr. 70).
S?ðan greina réttarskjölin ýtarlega frá ferli Albertis
°5 bhu svikabralli hans allt frá árinu 1879. Þá urðu blaða-
skrif
vegna jarðakaupa hans, og dró hann sig út úr kaup-
^mm vegna þeirra. Fyrsti kumpán hans mun hafa verið
. 'fespersen lögmaður, en hann bar það í réttinum, að
v nrtl befði svikið sig og pretaað á alla lund. Árið 1884
Ár staða þeirra orðin svo erfið, að sögn Jespersens, að
**** sagðist mundu svipta sig lífi, ef Jespersen fengi
ekki öll umráð fjáreigna þeirra. Alberti þverneitaði