Saga - 1970, Page 242
240
JÓN SIGURÐSSON
skadet sig selv meget mere end han har skadet mig. Nej»
vi skal være noget mildere i vort Færd og vore Domme . • •
vi ved jo ikke selv, hvomaar vi kommer for Dommen.“ ’"
Og lýkur hér frá Peter Adler Alberti að segja.
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
HEIMILDIR:
I.
Niels Neergaard, einn leiStoga hægfara Vinstrimanna og forsætis-
ráSherra 1908—1909 og 1920—1924, i Salmonsens Konversations
Leksikon I, Kmh. 1915 (hér eftir: Salmonsen).
Dansk Biografisk Haandleksikon. Red. af Sv. Dahl og P. Engelstoft-
Kmh. og Kria 1920. I, 21 (hér eftir: Ilaandleksikon).
Haandleksikon. I, 21.
Haandleksikon. I, 21.
Joh. Lindskov-Hansen i Politiken, 31. 8. 1958, (hér eftir: Lindsko'-
Hansen).
Marcus Rubin: Nogle Erindringer. Kmh. og Kria 1914, bls. •»'
(hér eftir: Rubin).
Rubin, 208, en hann nefnir málið „brennisteinssýrusvikin", einnig
Reykjavíkurblaðið Ingólfur, 4. 10. 1908.
Reykjavíkurblaðið Lögrétta, 21. 10. 1908.
Lögrétta, 21. 10. 1908 og 28. 10. 1908, en þar er grein um dagleS^
lif og breytni Albertis. Einnig: Helgi Hjörvar: „Islandsráðherra
tugthúsið", útvarpserindi haustið 1958 I—II, handrit í Lbs. Þa.ð _en
að vísu ljóður á, að Helgi nefnir ekki heimildir sínar, þótt 1)°
sé, að hann hefur notað samtímaheim. úr ísl. blöðum, en marg >
sem hann segir, er hreint afbragð að hittni og innsæi (hér eftif-
Hjörvar). Hann hefur einnig notað Lindskov-Hansen og P- Stavn
strup í Berlingske Tidende. 1. 9. 1958 (hér eftir: Stavnstrup)- _
fremur: Sverrir Kristjánsson: Islandsráðherra í tugthúsið, tíma
ritið Satt, Rvík, 1954, 9. tbl., 359—366. En Sverrir notaði einkurn
eftirmæli danskra blaða eftir Alberti látinn 1932 (hér eftir: Sverr
ir Kristjánsson).
Hjörvar II, 3. .
Sofus Högsbro: Brevveksling og Dagboger II. 1874—1901. Udg- n
H. Lund. Kmh. 1924—1925, bls. 158. Bréf Högsbro er dagsett 15- g
1890, og bréf Bojsens er á sömu bls. (hér eftir: Högsbro). So ug
Högsbro dró sig í hlé 1901 og lézt árið eftir, en við tók sonur han
Svend Högsbro (d. 1910),
Réttarskjölin í máli Albertis: Ugeskrift for Retsvæsen. Afd-