Saga - 1970, Síða 250
Magnús Már Lárusson:
Andmœli við doktorsvörn í Osló
1 ritverkinu Bibliotheca Arnamagneana kom út 1967 mikil ritge
í tveim bindum eftir Ellen Marie Mageroy og nefnist: Planteorna-
mentikken i islandsk treskurd. En stilhistorisk studie. I. Tekst,
Plansjer. Fyrra bindiC er 175 bls., en seinna bindið 191 bls. og he u
aC geyma 435 myndir. Er hér um mikilvægt tillag aC ræOa, þar sem
hðfundur meO gifurlegri vinnu margra ára fer yfir stíleinkenni lS
lenzks tréskurðar og sýnir fram á sérstæð íslenzk listarsérkenni Þe=at
á miðöldum, — í lok þeirra. — Sögu- og heimspekideild háskólans ^
Osló tók viO ritgerðinni og skipaði um vorið 1968 dómnefnd til a
meta hana. I henni voru prófessorarnir Hilmar Stigum, formaður,
Robert Kloster og dr. Kristján Eldjárn, þá þjóðminjavörður. Eftir a
nefndin hafði dæmt ritgerðina hæfa til varnar, gerðist þaO, að ^
Kristján Eldjárn var kjörinn forseti Islands. Leiddi þaO til Þess'
sögu- og heimspekideildin í Osló leitaOi til min, og var ég skipa
fyrri andmælandi deildarinnar hinn 22. janúar 1969, en próf. Kl°s 0
seinni andmælandi, og tók ég því við hlutverki af forsetanum. ^
orspróf í Osló er eigi eingöngu fólgið í andmælum og vörn, ÞV1
auki þarf doktorsefnið á undan aO flytja tvo fyrirlestra í heyraa
hljóOi, sem dómnefndin verður að meta gilda, og gefur hún ^°^t0 "
efnlnu upp annaö viOfangsefnið, en hitt velur doktorsefniO sér. S
kvæmt því flutti frú Mageroy fyrirlestur hinn 27. febrúar 1969 u
„Forholdet mellom tradisjon og impuls i norsk og islandsk tresku
i nyere tid.“ Var þetta skylduverkefni. Næsta dag var fluttur fY* „
lestur eftir frjálsu vali og nefndist: „Utskárne drikkehom fra Islan
Voru báöir fyrirlestrarnir með ágætum og studdir af myndum,
megnis litmyndum. Sjálf vörnin fór fram laugardaginn 1. marz
mest'
un<lir
jucgiua uiiuyjiuuui. ojaii vunuu íur íraiu ittugurucigiuii x.
stjórn deildarforseta, próf. Eyvind Fjeld Halvorsens. Var mikill u°
áhugEimanna þar saman kominn til að hlusta á, hvernig til t® 1 .
Það skal tekið fram, að erlendis er þaö víöa siður, aö doktorsefnið sva^_
þegar S stað spurningum og aOfinnslum andmælanda, og gerir a
mælandi þá hlé á sinu máli. 1 textanum hér á eftir kemur þetta e
fram, en t. a. m. þar, sem spurningamerki standa, var doktorsefni ^
gefiö tækifæri tll svara. Var vörnin fjörleg, en skemmtilegt þótti n1
aö próf. Kloster var sömu skoOunar og ég aö gera minna úr áhri
Svarta dauða en venja er til.